Umfjöllun: Fyrsti sigur Framara staðreynd Ómar Þorgeirsson skrifar 5. nóvember 2009 21:44 Frá leik Fram og HK síðasta vetur. Mynd/Anton Fram komst loks á blað í N1-deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann 33-24 sigur gegn HK. Þetta var fyrsti sigur Fram í deildinni í vetur en jafnframt fyrsta tap HK. Leikurinn var í járnum framan af fyrri hálfleiknum en eftir það náði Fram ágætum tökum á leiknum. Fram var að spila fína vörn og fékk í kjölfarið auðveld mörk úr hraðaupphlaupum þar sem hornamaðurinn Stefán Baldvin Stefánsson fór mikinn en hann skoraði úr öllum sjö skotum sínum í fyrri hálfleiknum. Staðan var 17-13 Fram í vil í hálfleik og HK-ingar átti erfitt uppdráttar. HK virtist vera að vinna sig inn í leikinn í síðari hálfleik en þá seig Fram framúr á nýjan leik. Munaði þar mestu um að skytturnar Magnús Stefánsson og Andri Berg Haraldsson fengu sjálfstraust til þess að taka af skarið. HK var samt enn inni í leiknum þegar tíu mínútur lifðu leiks og staðan var 27-22. Þá fengu tvær Framarar tveggja mínútna brottvísun með skömmu millibili en HK-ingar náðu ekki að nýta sér liðsmuninn nægilega vel og hreinlega gáfust upp. Fram keyrði yfir HK á lokakafla leiksins og lokatölur sem segir 33-24.Tölfræðin:Fram-HK 33-24 (17-13)Mörk Fram (skot): Stefán Baldvin Stefánsson 7 (9), Magnús Stefánsson 6 (12), Andri Berg Haraldsson 6 (14), Einar Rafn Eiðsson 5/2 (7/3), Hákon Stefánsson 4 (5), Arnar Birkir Hálfdánsson 3/1 (4/1), Haraldur Þorvarðarson 1 (2), Matthías Daðason 0 (1), Halldór Jóhann Sigfússon 0 (4/1)Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 21/2 (22/2, 49%), Zoltan Majeri 0 (1/1, 0%), Sigurður Örn Arnarson 0 (1/1, 0%).Hraðaupphlaup: 11 (Stefán Baldvin 6, Arnar Birkir 2, Haraldur, Magnús, Einar Rafn)Fiskuð víti: 5 (Haraldur 2, Hákon 2, Magnús)Utan vallar: 12 mínúturMörk HK (skot): Valdimar Fannar Þórsson 7/4 (14/6), Sverrir Hermannsson 6 (13), Ólafur Víðir Ólafsson 4 (4), Atli Ævarsson 3 (5), Ragnar Hjaltested 2 (7), Hákon Bridde 1 (1), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 1 (1), Jón Björgvin Pétursson 0 (1)Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 10 (23/2, 30%), Lárus Helgi Ólafsson 3/1 (10/1, 23%)Hraðaupphlaup: 2 (Ragnar, Atli)Fiskuð víti: 6 (Ólafur Víðir 3, Atli 2, Ragnar)Utan vallar: 4 mínútur Olís-deild karla Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Sjá meira
Fram komst loks á blað í N1-deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann 33-24 sigur gegn HK. Þetta var fyrsti sigur Fram í deildinni í vetur en jafnframt fyrsta tap HK. Leikurinn var í járnum framan af fyrri hálfleiknum en eftir það náði Fram ágætum tökum á leiknum. Fram var að spila fína vörn og fékk í kjölfarið auðveld mörk úr hraðaupphlaupum þar sem hornamaðurinn Stefán Baldvin Stefánsson fór mikinn en hann skoraði úr öllum sjö skotum sínum í fyrri hálfleiknum. Staðan var 17-13 Fram í vil í hálfleik og HK-ingar átti erfitt uppdráttar. HK virtist vera að vinna sig inn í leikinn í síðari hálfleik en þá seig Fram framúr á nýjan leik. Munaði þar mestu um að skytturnar Magnús Stefánsson og Andri Berg Haraldsson fengu sjálfstraust til þess að taka af skarið. HK var samt enn inni í leiknum þegar tíu mínútur lifðu leiks og staðan var 27-22. Þá fengu tvær Framarar tveggja mínútna brottvísun með skömmu millibili en HK-ingar náðu ekki að nýta sér liðsmuninn nægilega vel og hreinlega gáfust upp. Fram keyrði yfir HK á lokakafla leiksins og lokatölur sem segir 33-24.Tölfræðin:Fram-HK 33-24 (17-13)Mörk Fram (skot): Stefán Baldvin Stefánsson 7 (9), Magnús Stefánsson 6 (12), Andri Berg Haraldsson 6 (14), Einar Rafn Eiðsson 5/2 (7/3), Hákon Stefánsson 4 (5), Arnar Birkir Hálfdánsson 3/1 (4/1), Haraldur Þorvarðarson 1 (2), Matthías Daðason 0 (1), Halldór Jóhann Sigfússon 0 (4/1)Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 21/2 (22/2, 49%), Zoltan Majeri 0 (1/1, 0%), Sigurður Örn Arnarson 0 (1/1, 0%).Hraðaupphlaup: 11 (Stefán Baldvin 6, Arnar Birkir 2, Haraldur, Magnús, Einar Rafn)Fiskuð víti: 5 (Haraldur 2, Hákon 2, Magnús)Utan vallar: 12 mínúturMörk HK (skot): Valdimar Fannar Þórsson 7/4 (14/6), Sverrir Hermannsson 6 (13), Ólafur Víðir Ólafsson 4 (4), Atli Ævarsson 3 (5), Ragnar Hjaltested 2 (7), Hákon Bridde 1 (1), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 1 (1), Jón Björgvin Pétursson 0 (1)Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 10 (23/2, 30%), Lárus Helgi Ólafsson 3/1 (10/1, 23%)Hraðaupphlaup: 2 (Ragnar, Atli)Fiskuð víti: 6 (Ólafur Víðir 3, Atli 2, Ragnar)Utan vallar: 4 mínútur
Olís-deild karla Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Sjá meira