Óljóst með framtíð Renault í Formúlu 1 5. nóvember 2009 14:49 Carlos Goshn forstjóri Renault sagði í dag að ákvörðun um framtíð fyrirtækisins í Formúlu 1 yrði tekin í lok ársins. Renault hélt fund í gær um málið, en ákvörðun var frestað. "Fjölmiðlamenn verða að vera þolinmóðir. Við munum kynna í lok ársins hvað við gerum varðandi Formúlu 1", sagði Goshn í samtali við blaðamenn í dag. Í vikunni dró Toyota sig út úr Formúlu 1, en BMW og Honda hafa þegar hætt. Engu að síður eru líkur á því að 13 lið verði á ráslínunni á næsta ári, en fjögur ný lið eru tibúinn í slaginn. Flest nota þau Cosworth vélar, en það fyrirtækið er sögufrægt úr heimi Formúlu 1. Renault hefur séð Red Bull fyrir vélum í Formúlu 1. Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Carlos Goshn forstjóri Renault sagði í dag að ákvörðun um framtíð fyrirtækisins í Formúlu 1 yrði tekin í lok ársins. Renault hélt fund í gær um málið, en ákvörðun var frestað. "Fjölmiðlamenn verða að vera þolinmóðir. Við munum kynna í lok ársins hvað við gerum varðandi Formúlu 1", sagði Goshn í samtali við blaðamenn í dag. Í vikunni dró Toyota sig út úr Formúlu 1, en BMW og Honda hafa þegar hætt. Engu að síður eru líkur á því að 13 lið verði á ráslínunni á næsta ári, en fjögur ný lið eru tibúinn í slaginn. Flest nota þau Cosworth vélar, en það fyrirtækið er sögufrægt úr heimi Formúlu 1. Renault hefur séð Red Bull fyrir vélum í Formúlu 1.
Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira