59 milljónum úthlutað úr ferðasjóði - sótt um 330 milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2009 16:00 Það kostar sitt að vera með lið út á landi. Mynd/Auðunn Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands úthlutaði í dag í annað sinn styrkjum úr Ferðasjóði íþróttafélaga vegna keppnisferða sem farnar voru á skilgreind mót á árinu 2008. Ferðasjóður íþróttafélaga er tilkominn með framlagi ríkisins til þriggja ára, eða á árunum 2007-2009, og var ÍSÍ falið að úthluta úr sjóðnum. Það var sótt um 320 milljónir úr ferðasjóðnum og úthlutaði Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands 59 milljónum til 123 íþrótta- og ungmennafélaga og deilda þeirra eða rétt rúmlega 18 prósentum. Úthlutunin dreifðist á 23 héraðssambönd og íþróttabandalög. Í fréttatilkynningu frá ÍSÍ segir: "Ferðasjóðnum er ætlað að jafna aðstöðumun og efla íþrótta- og forvarnarstarf, í samræmi við tillögur nefndar sem menntamálaráðuneytið fól á sínum tíma að fjalla um ferðakostnað íþróttafélaga. Með tilkomu Ferðasjóðs íþróttafélaga voru mörkuð tímamót í ferðakostnaðarmálum íþróttahreyfingarinnar." Íþróttabandalag Akureyrar fékk mest úr sjóðnum eða 13.833.099 krónur, Íþróttabandalag Vestmannaeyja kom næst með 8.453.197 krónur og Íþróttabandalag Reykjavíkur fékk 8.290.651 krónur. Þá fékk Ungmenna og íþróttasambands Austurlands 6.138.051 krónur úr ferðasjóðnum. Knattspyrnan fékk langmest af íþróttasamböndunum eða 31.309.049 krónur eða rúmlega 20 milljónum meira en handboltinn sem fékk 11.286.645 krónur. Körfuboltinn er síðan í þriðja sæti en hann fékk 7.528.896 krónur úr ferðasjóðnum að þessu sinni. Innlendar Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands úthlutaði í dag í annað sinn styrkjum úr Ferðasjóði íþróttafélaga vegna keppnisferða sem farnar voru á skilgreind mót á árinu 2008. Ferðasjóður íþróttafélaga er tilkominn með framlagi ríkisins til þriggja ára, eða á árunum 2007-2009, og var ÍSÍ falið að úthluta úr sjóðnum. Það var sótt um 320 milljónir úr ferðasjóðnum og úthlutaði Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands 59 milljónum til 123 íþrótta- og ungmennafélaga og deilda þeirra eða rétt rúmlega 18 prósentum. Úthlutunin dreifðist á 23 héraðssambönd og íþróttabandalög. Í fréttatilkynningu frá ÍSÍ segir: "Ferðasjóðnum er ætlað að jafna aðstöðumun og efla íþrótta- og forvarnarstarf, í samræmi við tillögur nefndar sem menntamálaráðuneytið fól á sínum tíma að fjalla um ferðakostnað íþróttafélaga. Með tilkomu Ferðasjóðs íþróttafélaga voru mörkuð tímamót í ferðakostnaðarmálum íþróttahreyfingarinnar." Íþróttabandalag Akureyrar fékk mest úr sjóðnum eða 13.833.099 krónur, Íþróttabandalag Vestmannaeyja kom næst með 8.453.197 krónur og Íþróttabandalag Reykjavíkur fékk 8.290.651 krónur. Þá fékk Ungmenna og íþróttasambands Austurlands 6.138.051 krónur úr ferðasjóðnum. Knattspyrnan fékk langmest af íþróttasamböndunum eða 31.309.049 krónur eða rúmlega 20 milljónum meira en handboltinn sem fékk 11.286.645 krónur. Körfuboltinn er síðan í þriðja sæti en hann fékk 7.528.896 krónur úr ferðasjóðnum að þessu sinni.
Innlendar Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira