Kaka kaup úr takti við raunveruleikann 17. janúar 2009 13:44 Luca Montezemolo telur lunamál Kaka út úr kortinu. Mynd: AFP Luca Montezemolo, forseti Ferrari telur að tilboð í knattspyrnumanninn Kaka sé út úr takti við raunveruleikann. Montezemolo er mikill íþróttaáhugamaður og Kaka spilar í heimalandi hans á Ítalíu. Ferrari er styrkt af konungsfjölskyldunni í Abu Dhabi sem rekur fjárfestingar fyrirtækð Mubadala og Montezemolo þekkir því vel ríkidæmi prinsa þar í landi sem eru nokkrir. "Það er ekki sami prins að vinna með okkur og er að skoða kaup á knattspyrnumanninum Kaka fyrir Manchesater City. Sá virðist ekkert vilja spara peninga, ", sagði Montezemolo í viðtali við Autosport. City hefur boðið hátt í 250 miljónir punda í Kaka sem spilar með AC Milan á Ítalíu. Efnahagskreppan hefur komið við Formúlu 1 geirann og Honda liðið hefur dregið sig út úr íþróttinni. Umræðan um Kaka hefur því fengið hærra flug víða en ella innan íþróttageirans. Hafa margir áhyggjur af því að ef mál Kaka ganga eftir þá verði launaskrið í íþróttaheiminum, aðrir vilji sitja við sama borð og Kaka. "Ég tel að menn verða að skoða hvaða fordæmi er verið að gefa með þessu umstangi um Kaka. Menn verða að bera virðingu fyrir peningum, vægi þeirra, bera virðingu fyrir knattspyrnuliðum og einstaklingum. Líka prinsar þó svo að þeir séu forrríkir", sagði Montezemolo. Ferrari leggur um 400 miljónir evra í rekstur á Formúlu 1 liði Ferrari, en alþjóðabílasambandið FIA vinnur hörðum höndum að því að lækkka kostnað. Talið er að hægt verða að skera niður rekstrarkostnað um meira en 50% á næstu árum, en Ferarri frumsýndi fyrir skömmu glænýtt ökutæki. Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Fleiri fréttir Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Luca Montezemolo, forseti Ferrari telur að tilboð í knattspyrnumanninn Kaka sé út úr takti við raunveruleikann. Montezemolo er mikill íþróttaáhugamaður og Kaka spilar í heimalandi hans á Ítalíu. Ferrari er styrkt af konungsfjölskyldunni í Abu Dhabi sem rekur fjárfestingar fyrirtækð Mubadala og Montezemolo þekkir því vel ríkidæmi prinsa þar í landi sem eru nokkrir. "Það er ekki sami prins að vinna með okkur og er að skoða kaup á knattspyrnumanninum Kaka fyrir Manchesater City. Sá virðist ekkert vilja spara peninga, ", sagði Montezemolo í viðtali við Autosport. City hefur boðið hátt í 250 miljónir punda í Kaka sem spilar með AC Milan á Ítalíu. Efnahagskreppan hefur komið við Formúlu 1 geirann og Honda liðið hefur dregið sig út úr íþróttinni. Umræðan um Kaka hefur því fengið hærra flug víða en ella innan íþróttageirans. Hafa margir áhyggjur af því að ef mál Kaka ganga eftir þá verði launaskrið í íþróttaheiminum, aðrir vilji sitja við sama borð og Kaka. "Ég tel að menn verða að skoða hvaða fordæmi er verið að gefa með þessu umstangi um Kaka. Menn verða að bera virðingu fyrir peningum, vægi þeirra, bera virðingu fyrir knattspyrnuliðum og einstaklingum. Líka prinsar þó svo að þeir séu forrríkir", sagði Montezemolo. Ferrari leggur um 400 miljónir evra í rekstur á Formúlu 1 liði Ferrari, en alþjóðabílasambandið FIA vinnur hörðum höndum að því að lækkka kostnað. Talið er að hægt verða að skera niður rekstrarkostnað um meira en 50% á næstu árum, en Ferarri frumsýndi fyrir skömmu glænýtt ökutæki.
Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Fleiri fréttir Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira