Favre kemur ekki aftur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. maí 2009 23:45 Favre í leik með Green Bay. Nordic Photos/Getty Images Bandarískir fjölmiðlar hafa verið uppfullir af fréttum síðustu daga um mögulega endurkomu leikstjórnandans Brett Favre í NFL-deildina. Favre lagði skóna á hilluna eftir frábært tímabil með Green Bay. Hann uppgötvaði skömmu síðar að hann gæti ekki hætt og gerði í kjölfarið samning við NY Jets. Þar gekk frábærlega framan af en hrun varð í leik liðsins sem og í leik Favre undir lok tímabilsins og lítil reisn yfir Favre er hann yfirgaf sviðið. Hann sagðist vera hættur á ný skömmu síðar en lét lítið fyrir sér fara. Á dögunum spurðist það síðan út að þjálfari Minnesota Vikings vildi fá hann aftur í boltann en Favre er 39 ára gamall. Allir aðilar vörðust frétta af málinu en talið var að þjálfari Vikings ætlaði að heimsækja Favre og tala hann inn á að byrja aftur. Ekkert hefur orðið af því. Í kvöld sögðust fjölmiðlar síðan hafa heimildir fyrir því að Favre hafi hringt í þjálfara Vikings og tjáð honum að hann myndi ekki snúa aftur í boltann. Favre vildi á sínum tíma fara til Vikings en Green Bay stöðvaði þau skipti. Nú eru engin ljón á veginum ef hann vill fara. Með Vikings ætti Favre smá möguleika á að vinna Super Bowl í hinsta skipti en Vikings hefur á að skipa mjög öflugu liði. Talsvert öflugra en Jets. Erlendar Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar hafa verið uppfullir af fréttum síðustu daga um mögulega endurkomu leikstjórnandans Brett Favre í NFL-deildina. Favre lagði skóna á hilluna eftir frábært tímabil með Green Bay. Hann uppgötvaði skömmu síðar að hann gæti ekki hætt og gerði í kjölfarið samning við NY Jets. Þar gekk frábærlega framan af en hrun varð í leik liðsins sem og í leik Favre undir lok tímabilsins og lítil reisn yfir Favre er hann yfirgaf sviðið. Hann sagðist vera hættur á ný skömmu síðar en lét lítið fyrir sér fara. Á dögunum spurðist það síðan út að þjálfari Minnesota Vikings vildi fá hann aftur í boltann en Favre er 39 ára gamall. Allir aðilar vörðust frétta af málinu en talið var að þjálfari Vikings ætlaði að heimsækja Favre og tala hann inn á að byrja aftur. Ekkert hefur orðið af því. Í kvöld sögðust fjölmiðlar síðan hafa heimildir fyrir því að Favre hafi hringt í þjálfara Vikings og tjáð honum að hann myndi ekki snúa aftur í boltann. Favre vildi á sínum tíma fara til Vikings en Green Bay stöðvaði þau skipti. Nú eru engin ljón á veginum ef hann vill fara. Með Vikings ætti Favre smá möguleika á að vinna Super Bowl í hinsta skipti en Vikings hefur á að skipa mjög öflugu liði. Talsvert öflugra en Jets.
Erlendar Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira