Ferrari í fýlu við Frank Williams 4. ágúst 2009 17:49 Ferrari liðið er ekki sátt við Williams þessa dagana, Forráðamenn Ferrari eru afar ósáttir að Frank Williams og lið hans hafi sett sig á móti því að Michael Schumacher fái einn æfingadag á 2009 bíl. Williams vill að farið sé að reglum um æfingabann milli móta og ekki skapað fordæmi á breytingum. "Liðið sem er á móti ráðhagnum hefur ekkert unnið síðustu ár og sýna neikvætt íþróttamannslegt fordæmi enn eina ferðina. Á dögunum samþykkti Ferrari að nýliðinn Jamie Alguersuari hjá Torro Rosso fengi samskonar prufudag, en menn þurftu að setja sig upp á móti því líka", segir á vefsíðu Ferrari í dag. Schumacher keyrir í stað Felipe Massa og liðið vildi leyfa honum spreyta sig á bíl, áður en út í alvöruna er komið. Williams liðið reið á vaðið og sagði það ótækt að hann fengi undanþágu og Torro Rosso og Red Bull fylgdu í kjölfarið. Schumacher hefur ekið 2007 bíl á æfingum og hvað líkamsrækt varðar hefur hann lést um 3 kg frá því tilkynnt var um þátttöku hans. Sjá nánar um málið Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Forráðamenn Ferrari eru afar ósáttir að Frank Williams og lið hans hafi sett sig á móti því að Michael Schumacher fái einn æfingadag á 2009 bíl. Williams vill að farið sé að reglum um æfingabann milli móta og ekki skapað fordæmi á breytingum. "Liðið sem er á móti ráðhagnum hefur ekkert unnið síðustu ár og sýna neikvætt íþróttamannslegt fordæmi enn eina ferðina. Á dögunum samþykkti Ferrari að nýliðinn Jamie Alguersuari hjá Torro Rosso fengi samskonar prufudag, en menn þurftu að setja sig upp á móti því líka", segir á vefsíðu Ferrari í dag. Schumacher keyrir í stað Felipe Massa og liðið vildi leyfa honum spreyta sig á bíl, áður en út í alvöruna er komið. Williams liðið reið á vaðið og sagði það ótækt að hann fengi undanþágu og Torro Rosso og Red Bull fylgdu í kjölfarið. Schumacher hefur ekið 2007 bíl á æfingum og hvað líkamsrækt varðar hefur hann lést um 3 kg frá því tilkynnt var um þátttöku hans. Sjá nánar um málið
Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira