Schumacher: Formúla 1 þarf Ferrari 10. júní 2009 09:21 Michael Schumacher varð sjöfaldur meistari í Formúlu 1, fimm sinnum með Ferrari. Mynd: Getty Images Mitt í deilum FIA, alþjóðabílasambandsins og FOTA, samtaka keppnisliða um framtíð Formúlu 1 hefur Michael Schumacher kveðið sér hljóðs. Hann segir að FIA verði að hafa bílaframleiðendur með sér, ekki á móti. "Það er ekki spennandi að upplifa deilur innan Formúlu 1 geirans, íþrótt sem ég hef elskað og stundað hálfa ævi mína. Ferrari nafnið er stórt í Formúlu 1 og það er af og frrá að Formúla 1 hafi efni á að misssa það eða aðra bílaframleiðendur. Menn verða að finna lausn á þessu deilumáli. Það er eitt að hafa framtíðar markmið til sparnaðar, en það þarf að taka það í mörgum skrefum. Það er ekki hægt að snúa öllu á hvolf á einum deg", sagðii Schumacher Deilan snýst um hvaða fjárhæð keppnislið mega verja í reksrarkostnað, FIA vill færa kostnaður niður um 80% á milli ára en keppnislið sem keppa í dag telja það mjög óraunhæft og hóta að hætta. FIA birtir á föstudag lista yfir hvaða lið fá blessun sambandsins varðandi keppnisleyfi 2010. Í síðustu viku sendu 9 líð FIA orðsendingu þar sem þau standi saman öll sem eitt og sæki sameiginlega um þátttöku á næsta ári. Force India dró sig síðan úr þeim hópi og var vísað tímabundið úr FOTA, samtökum keppnisliða. Sama henti Williams. FIA sendi síðan frá sér yfirlýsingu í gær þar sem skorað er á liðin átta sem eftir standa að sækja um í sínu nafni, hvert og eitt lið. Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Mitt í deilum FIA, alþjóðabílasambandsins og FOTA, samtaka keppnisliða um framtíð Formúlu 1 hefur Michael Schumacher kveðið sér hljóðs. Hann segir að FIA verði að hafa bílaframleiðendur með sér, ekki á móti. "Það er ekki spennandi að upplifa deilur innan Formúlu 1 geirans, íþrótt sem ég hef elskað og stundað hálfa ævi mína. Ferrari nafnið er stórt í Formúlu 1 og það er af og frrá að Formúla 1 hafi efni á að misssa það eða aðra bílaframleiðendur. Menn verða að finna lausn á þessu deilumáli. Það er eitt að hafa framtíðar markmið til sparnaðar, en það þarf að taka það í mörgum skrefum. Það er ekki hægt að snúa öllu á hvolf á einum deg", sagðii Schumacher Deilan snýst um hvaða fjárhæð keppnislið mega verja í reksrarkostnað, FIA vill færa kostnaður niður um 80% á milli ára en keppnislið sem keppa í dag telja það mjög óraunhæft og hóta að hætta. FIA birtir á föstudag lista yfir hvaða lið fá blessun sambandsins varðandi keppnisleyfi 2010. Í síðustu viku sendu 9 líð FIA orðsendingu þar sem þau standi saman öll sem eitt og sæki sameiginlega um þátttöku á næsta ári. Force India dró sig síðan úr þeim hópi og var vísað tímabundið úr FOTA, samtökum keppnisliða. Sama henti Williams. FIA sendi síðan frá sér yfirlýsingu í gær þar sem skorað er á liðin átta sem eftir standa að sækja um í sínu nafni, hvert og eitt lið.
Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira