Eyrir Invest hagnaðist um 1,5 milljarða í fyrra 27. mars 2009 17:58 Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Eyris Invest. Eyrir Invest hagnaðist um 1,5 milljarða króna á síðasta ári samanborið við 769,7 milljónir króna í hitteðfyrra. Fjárfestingafélagið, sem er kjölfestufjárfestir Marel Food Systems og næststærsti hluthafi stoðtækjafyrirtækisins Össurar, hefur gripið til viðamikilla aðgerða gegn erfiðum aðstæðum á mörkuðum og meðal annars samið um framlengingu lána fram til 2011. Tekjur fjárfestingafélagsins námu 25 milljónum króna í fyrra samanborið við 1,2 milljarða árið á undan. Fyrir tekjuskatt er hins vegar tap upp á 240 milljónir króna en jákvæð skattafærsla upp á rúma 1,7 milljarða. Eigið fé nam tæpum 31,4 milljörðum króna í lok árs en það var 18,1 milljarðar árið á undan. Eiginfjárhlutfall nemur 40,8 prósentum. Laust fé og aðrar bankainnistæðum nema rúmum 6,9 milljörðum króna. Tekið er fram í uppgjöri félagsins að Eyrir gerir bókhald sitt upp í evrum frá áramótum. Miðað við það námu heildareignir 452 milljónum evra og eigið fé 184 milljónum evra. Haft er eftir Árna Oddi Þórðarsyni, forstjóra, í tilkynningu, að félagið sé sátt við að skila lítils háttar hagnaði við afar erfiðar aðstæður. „Við höfum skilað góðri ávöxtun í fortíð og höfum þolinmæði og styrk til að takast á við núverandi aðstæður á heimsmörkuðum. Samkeppnisstaða félaga okkar er firnasterk og þau eru í lykilaðstöðu til að skapa veruleg verðmæti þegar hjól atvinnulífsins fara að snúast á nýjan leik. Víða má nú sjá fyrstu merki þess að hið versta sé að baki og heimsviðskipti að taka við sér að nýju eftir snögga og djúpa niðursveiflu." Uppgjör Eyris Invest Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira
Eyrir Invest hagnaðist um 1,5 milljarða króna á síðasta ári samanborið við 769,7 milljónir króna í hitteðfyrra. Fjárfestingafélagið, sem er kjölfestufjárfestir Marel Food Systems og næststærsti hluthafi stoðtækjafyrirtækisins Össurar, hefur gripið til viðamikilla aðgerða gegn erfiðum aðstæðum á mörkuðum og meðal annars samið um framlengingu lána fram til 2011. Tekjur fjárfestingafélagsins námu 25 milljónum króna í fyrra samanborið við 1,2 milljarða árið á undan. Fyrir tekjuskatt er hins vegar tap upp á 240 milljónir króna en jákvæð skattafærsla upp á rúma 1,7 milljarða. Eigið fé nam tæpum 31,4 milljörðum króna í lok árs en það var 18,1 milljarðar árið á undan. Eiginfjárhlutfall nemur 40,8 prósentum. Laust fé og aðrar bankainnistæðum nema rúmum 6,9 milljörðum króna. Tekið er fram í uppgjöri félagsins að Eyrir gerir bókhald sitt upp í evrum frá áramótum. Miðað við það námu heildareignir 452 milljónum evra og eigið fé 184 milljónum evra. Haft er eftir Árna Oddi Þórðarsyni, forstjóra, í tilkynningu, að félagið sé sátt við að skila lítils háttar hagnaði við afar erfiðar aðstæður. „Við höfum skilað góðri ávöxtun í fortíð og höfum þolinmæði og styrk til að takast á við núverandi aðstæður á heimsmörkuðum. Samkeppnisstaða félaga okkar er firnasterk og þau eru í lykilaðstöðu til að skapa veruleg verðmæti þegar hjól atvinnulífsins fara að snúast á nýjan leik. Víða má nú sjá fyrstu merki þess að hið versta sé að baki og heimsviðskipti að taka við sér að nýju eftir snögga og djúpa niðursveiflu." Uppgjör Eyris Invest
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira