Stjörnustúlkur urðu í dag Íslandsmeistarar í handknattleik þriðja árið í röð eftir sigur á Fram í þriðja leik liðanna.
Ljósmyndarinn Anton Brink á Fréttablaðinu fangaði stemminguna þegar liðið lyfti bikarnum í dag.
Smelltu á albúmið hér fyrir neðan til að sjá myndirnar.