Royal Unibrew selur pólska bruggverksmiðju 27. mars 2009 09:48 Royal Unibrew, næststærsta bryggverksmiðja Danmerkur, hefur selt pólska bruggverksmiðju sína í Koszalin til áfengisframleiðendans Van Pur. Stoðir er einn stærsti hluthafinn með fimmtungshlut. Í umfjöllun um málið á vefsíðunni business.dk segir að með sölunni hafi Unibrew tekist að forða því að þurfa að segja upp 100 starfsmanna sinna. Þeir munu áfram starfa í verksmiðjunni undir nafni Van Pur. Salan mun hafa jákvæð áhrif á uppgjör Unibrew fyrir árið í ár auk þess að lausafjárstaðan mun batna töluvert. Þetta eru góðar fréttir fyrir hluthafana en Unibrew hefur átt í rekstrarerfiðleikum og hlutabréf þess hafa lækkað mikið í verði að undanförnu. Talið er að hægt verði að ganga frá sölunni í lok apríl eða byrjun maí en hún er háð leyfi frá samkeppnisyfirvöldum í Póllandi. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Royal Unibrew, næststærsta bryggverksmiðja Danmerkur, hefur selt pólska bruggverksmiðju sína í Koszalin til áfengisframleiðendans Van Pur. Stoðir er einn stærsti hluthafinn með fimmtungshlut. Í umfjöllun um málið á vefsíðunni business.dk segir að með sölunni hafi Unibrew tekist að forða því að þurfa að segja upp 100 starfsmanna sinna. Þeir munu áfram starfa í verksmiðjunni undir nafni Van Pur. Salan mun hafa jákvæð áhrif á uppgjör Unibrew fyrir árið í ár auk þess að lausafjárstaðan mun batna töluvert. Þetta eru góðar fréttir fyrir hluthafana en Unibrew hefur átt í rekstrarerfiðleikum og hlutabréf þess hafa lækkað mikið í verði að undanförnu. Talið er að hægt verði að ganga frá sölunni í lok apríl eða byrjun maí en hún er háð leyfi frá samkeppnisyfirvöldum í Póllandi.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira