Kærðu liðin fljótust á æfingum 27. mars 2009 07:54 Nico Rosberg á Williams var fljótastur á báðum æfingum keppnnisliða. Liðin þrjú sem voru kærð í gær á Formúlu 1 mótinu í Melbourne í Ástralíu náðu bestu tímum á tveimur æfingum í nótt. Nico Rosberg á Williams var með besta tíma í báðum æfingum. Á fyrri æfingunni var Kazuku Nakajima á Williams aðeins 0.049 sekúndum á eftir Rosberg, en á síðari æfingunni kom Rubens Barrichello honum næstur. Hann var 0.1 sekúndu á eftir. Athygli vakti að Ferrari menn voru aðeins í 10-11 sæti og McLaren menn í 17-18 sæti, en heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð átjándi. Þrír efstu bílarnir á æfingum voru allir teknir fyrir af FIA í gær eftir kærur frá keppinautum, en voru allir dæmdir löglegir af dómnefnd. Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Liðin þrjú sem voru kærð í gær á Formúlu 1 mótinu í Melbourne í Ástralíu náðu bestu tímum á tveimur æfingum í nótt. Nico Rosberg á Williams var með besta tíma í báðum æfingum. Á fyrri æfingunni var Kazuku Nakajima á Williams aðeins 0.049 sekúndum á eftir Rosberg, en á síðari æfingunni kom Rubens Barrichello honum næstur. Hann var 0.1 sekúndu á eftir. Athygli vakti að Ferrari menn voru aðeins í 10-11 sæti og McLaren menn í 17-18 sæti, en heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð átjándi. Þrír efstu bílarnir á æfingum voru allir teknir fyrir af FIA í gær eftir kærur frá keppinautum, en voru allir dæmdir löglegir af dómnefnd.
Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti