Kubica sáttur við nýjan BMW 20. janúar 2009 20:18 Kubiva prófar nýjan BMW í Valencia í dag. Robert Kubica kvaðst ánægður eftir frumprófun á nýjum BMW í dag. Hann ól 73 hringi á braut í Valencia á Spáni eftir frumsýningu á bílnum. "Æfingin gekk vel og það komu ekki upp nein tæknileg vandamál. Það hefði mátt verið meira grip, en þar sem við vorum einir að æfa þá var ekkert við því að gera. Bíllinn virkar vel og allar breytingar skila sér", sagði Kubica. BMW mun æfa af kappi á brautinni á morgun, eftir að hafa frumkeyrt bílinn í dag. Nokkur lið æfðu í Portúgal í dag á 2009 bílum, en aksturstímarnir voru vart marktækir vegna votveðurs. Sebastian Buemi var fljótastur á Red Bull, en hann ók 2008 bíl, sem er fljótari en 2009 bílarnir. Fljótastur 2009 bílanna var McLaren sem Pedro de la Rosa ók. Munaði 3 sekúndum á bílunum. Sjá meira um 2009 bílanna Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Robert Kubica kvaðst ánægður eftir frumprófun á nýjum BMW í dag. Hann ól 73 hringi á braut í Valencia á Spáni eftir frumsýningu á bílnum. "Æfingin gekk vel og það komu ekki upp nein tæknileg vandamál. Það hefði mátt verið meira grip, en þar sem við vorum einir að æfa þá var ekkert við því að gera. Bíllinn virkar vel og allar breytingar skila sér", sagði Kubica. BMW mun æfa af kappi á brautinni á morgun, eftir að hafa frumkeyrt bílinn í dag. Nokkur lið æfðu í Portúgal í dag á 2009 bílum, en aksturstímarnir voru vart marktækir vegna votveðurs. Sebastian Buemi var fljótastur á Red Bull, en hann ók 2008 bíl, sem er fljótari en 2009 bílarnir. Fljótastur 2009 bílanna var McLaren sem Pedro de la Rosa ók. Munaði 3 sekúndum á bílunum. Sjá meira um 2009 bílanna
Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira