14 miljónir fyrir F1 ökuskírteini 27. febrúar 2009 09:12 Formúlu 1 ökumenn munu greiða rándýr ofur ökuskírteini sem FIA hefur skikkað þá til að greiða. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton þarf að greiða 14 miljónir fyrir sitt skírteini. Max Mosley hjá FIA setti upp nýtt kerfi fyrir ökumenn til að greiða eftir. Þeir þurfa fyrsta að borga 10.000 evrur fyrir grunnskírteini og svo 2.000 evrur fyrir hvert stig sem þeir unnu sér inn í fyrra. Þessi útrekningur þýðir að Hamilton þarf að borga mest og Felipe Massa sleppur lítiði betur, því hann var aðeins einu stigi á eftir Hamilton. Ökumenn spáðu í að mótmæla þessu í kringum fyrsta Formúlu 1 mót ársins sem verður síðustu helgina í mars. En samtök ökumanna hafa nú gefið það út að ökumenn muni greiða, en með semingi þó. Williams greiddi gjöld sinna ökumanna til FIA í gær. sjá nánar Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Formúlu 1 ökumenn munu greiða rándýr ofur ökuskírteini sem FIA hefur skikkað þá til að greiða. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton þarf að greiða 14 miljónir fyrir sitt skírteini. Max Mosley hjá FIA setti upp nýtt kerfi fyrir ökumenn til að greiða eftir. Þeir þurfa fyrsta að borga 10.000 evrur fyrir grunnskírteini og svo 2.000 evrur fyrir hvert stig sem þeir unnu sér inn í fyrra. Þessi útrekningur þýðir að Hamilton þarf að borga mest og Felipe Massa sleppur lítiði betur, því hann var aðeins einu stigi á eftir Hamilton. Ökumenn spáðu í að mótmæla þessu í kringum fyrsta Formúlu 1 mót ársins sem verður síðustu helgina í mars. En samtök ökumanna hafa nú gefið það út að ökumenn muni greiða, en með semingi þó. Williams greiddi gjöld sinna ökumanna til FIA í gær. sjá nánar
Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira