Sérstök Usain Bolt hraðbraut á Jamaíku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2009 14:00 Usain Bolt er fljótasti maður heims. Mynd/AFP Usain Bolt hefur fyrir löngu sannað sig sem fljótasta mann heims eftir að hafa ítrekað bætt heimsmetin í 100 og 200 metra hlaupi og tryggt sér Ólympíugull og Heimsmeistaratitla í þessum greinum. Það er því við hæfi að ein helsta hraðbraut landsins sé nefnd eftir honum. Jamaíka ætlar að heiðra sinn fremsta íþróttamann með því að skíra hraðbraut eftir honum. Hraðbrautin er á milli St. Catherine og Clarendon og tengir höfuðborgina Kingston við Montego flóa í vesturhluta landsins. Hún hét áður hraðbraut 2000. Þrír stjórnmálamenn, Sir Alexander Bustamante, Norman Manley og Michael Manley og tveir aðrir íþróttamenn, Herb McKenley (spretthlaupari) og Arthur Wint (vann fyrsta Ólympíugull Jamaíka í 400 metra hlaupi) hafa einnig fengið hraðbrautir nefndar efir sér á Jamaíku. Usain Bolt mun einnig verða yngsti maðurinn til þess að hljóta heiðursorðu Jamíaka, "The Order of Jamaica", en Bolt er aðeins 23 ára gamall. Usain Bolt þekkir vel til á þessari hraðbraut því hann lenti í bílslysi þar fyrr á árinu og meiddist þá á fæti. Erlendar Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Usain Bolt hefur fyrir löngu sannað sig sem fljótasta mann heims eftir að hafa ítrekað bætt heimsmetin í 100 og 200 metra hlaupi og tryggt sér Ólympíugull og Heimsmeistaratitla í þessum greinum. Það er því við hæfi að ein helsta hraðbraut landsins sé nefnd eftir honum. Jamaíka ætlar að heiðra sinn fremsta íþróttamann með því að skíra hraðbraut eftir honum. Hraðbrautin er á milli St. Catherine og Clarendon og tengir höfuðborgina Kingston við Montego flóa í vesturhluta landsins. Hún hét áður hraðbraut 2000. Þrír stjórnmálamenn, Sir Alexander Bustamante, Norman Manley og Michael Manley og tveir aðrir íþróttamenn, Herb McKenley (spretthlaupari) og Arthur Wint (vann fyrsta Ólympíugull Jamaíka í 400 metra hlaupi) hafa einnig fengið hraðbrautir nefndar efir sér á Jamaíku. Usain Bolt mun einnig verða yngsti maðurinn til þess að hljóta heiðursorðu Jamíaka, "The Order of Jamaica", en Bolt er aðeins 23 ára gamall. Usain Bolt þekkir vel til á þessari hraðbraut því hann lenti í bílslysi þar fyrr á árinu og meiddist þá á fæti.
Erlendar Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira