Webber: Raikkönen eins og ölvaður í brautinni 20. júní 2009 14:15 Mark Webber, Rubens Barrichello og Sebastian Vettel eftir tímatökuna á Silverstone í dag. mynd: AFP Nordic Mark Webber var ekki sáttur við framgang Kimi Raikkönen í lokaumferð tímatökunnar í dag. Webber sagði að Raikkönen hefði þvælst fyrir sér í hraðasta hringnum. "Ég hefði viljað ná betri atlögu í lokahringnum, en Kimi var... ég veit ekki hvað skal segja, að drekka vodka eða dreyma eða eitthvað. Ég veit ekki hvern andskotann hann var að gera. Hann var í aksturslínunni þegar ég kom aðvífandi og að skemmdi mína akssturslínu að Stowe beygjunni", sagði Webber funheitur á blaðamannafundinum. Nokkuð gróf ummæli, ekki síst þar sem Raikkönen var þekktur fyrir það á árum áður að drekka óhóflega mikið vodka. Webber var sýnilega pirraður. "Raikkönen truflaði með rækilega á mikilvægum tíma, en menn eru ekki hér til að hlusta á afsakanir. Ég hefði bara viljað ná meira út úr bílnum. En ég er allavega þriðji, ekki tíundi og Vettel gerði góða hluti. Ég er samt vonsvikinn...", sagði Webber. Sjá lokastöðuna í tímatökunni Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Mark Webber var ekki sáttur við framgang Kimi Raikkönen í lokaumferð tímatökunnar í dag. Webber sagði að Raikkönen hefði þvælst fyrir sér í hraðasta hringnum. "Ég hefði viljað ná betri atlögu í lokahringnum, en Kimi var... ég veit ekki hvað skal segja, að drekka vodka eða dreyma eða eitthvað. Ég veit ekki hvern andskotann hann var að gera. Hann var í aksturslínunni þegar ég kom aðvífandi og að skemmdi mína akssturslínu að Stowe beygjunni", sagði Webber funheitur á blaðamannafundinum. Nokkuð gróf ummæli, ekki síst þar sem Raikkönen var þekktur fyrir það á árum áður að drekka óhóflega mikið vodka. Webber var sýnilega pirraður. "Raikkönen truflaði með rækilega á mikilvægum tíma, en menn eru ekki hér til að hlusta á afsakanir. Ég hefði bara viljað ná meira út úr bílnum. En ég er allavega þriðji, ekki tíundi og Vettel gerði góða hluti. Ég er samt vonsvikinn...", sagði Webber. Sjá lokastöðuna í tímatökunni
Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira