Allir verða keppa eftir sömu reglum 22. apríl 2009 19:37 BMW hefur ekki gengið vel í mótum ársins. mynd: kappakstur.is Mario Thiessen er ekki sáttur við útkomuna frá áfrýjardómstól FIA á dögunum og enn svekktari með gengi BMW í fyrstu þremur mótum ársins. "Það er frískandi að sjá ný nöfn á verðlaunapallinum og fremst á ráslínu, jafnvel þó það séu ekki okkar menn. Samt finnst mér verið að eyða miklum fjármunum í reglurugl sem kostar alla peninga", segir Mario Thiessen. "Fjáraustur er ekki góður fyrir íþróttina og það er ekki gott ef öll lið eru ekki að keppa eftir sömu reglum. Við verðum að laga þessi mál eins fljótt og auðið er. Það er samt magnað að sjá stöðu liðanna, það munar aðeins 1.5 sekúndum frá fyrsta bíl til hins síðasta í tímatökum og það er plús", sagði Thiessen.Hann segir að BMW hafi ekki náð tilsettum árangri í fyrstu mótunum. Robert Kubica keyrði harkalega á Jarno Trulli og flaug hátt á loft, en náði samt að halda áfram. BMW setti stefnuna á titilinn á árinu, en er fjarri því marki enn sem komið er. Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Mario Thiessen er ekki sáttur við útkomuna frá áfrýjardómstól FIA á dögunum og enn svekktari með gengi BMW í fyrstu þremur mótum ársins. "Það er frískandi að sjá ný nöfn á verðlaunapallinum og fremst á ráslínu, jafnvel þó það séu ekki okkar menn. Samt finnst mér verið að eyða miklum fjármunum í reglurugl sem kostar alla peninga", segir Mario Thiessen. "Fjáraustur er ekki góður fyrir íþróttina og það er ekki gott ef öll lið eru ekki að keppa eftir sömu reglum. Við verðum að laga þessi mál eins fljótt og auðið er. Það er samt magnað að sjá stöðu liðanna, það munar aðeins 1.5 sekúndum frá fyrsta bíl til hins síðasta í tímatökum og það er plús", sagði Thiessen.Hann segir að BMW hafi ekki náð tilsettum árangri í fyrstu mótunum. Robert Kubica keyrði harkalega á Jarno Trulli og flaug hátt á loft, en náði samt að halda áfram. BMW setti stefnuna á titilinn á árinu, en er fjarri því marki enn sem komið er.
Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira