Davíð sigraði Golíat Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. nóvember 2009 11:30 Stærðarmunurinn á köppunum er ótrúlegur. Nordic Photos / Getty Images Hnefaleikakappinn David Haye hafði í nótt betur gegn Rússanum risavaxna Nikolay Valuev í bardaga þeirra um WBA-heimsmeistaratignina í þungavigt. Haye er ekki lítill maður. Hann er 190 sentimetrar en samt 23 sentimetrum minni en Valuev og 45 kílóum léttari. Haye nýtti sér þó hraðann sinn og hleypti í raun Valuev aldrei nalægt sér allan bardagann. Hann komst meira að segja nálægt því að slá Rússann niður í tólftu og síðustu lotunni. Haye vann þó á stigum að lokum. Tveir af þremur dómurum gáfu Haye fleiri stig en sá þriðji gaf báðum jafn mörg stig. Hann er fyrsti Bretinn sem verður heimsmeistari í þungavigt síðan að Lennox Lewis hætti árið 2003. Haye hóf feril sinn í næsta þyngdarflokki fyrir neðan, cruiserweight, og er aðeins annar maðurinn í sögunni sem verður sem nær titli í þungavigt eftir að hafa fært sig upp um flokk. Hinn er Evander Holyfield. „Síðan ég var lítið barn hefur mig dreymt um að verða heimsmeistari í þungavigt," sagði Haye eftir bardagann. „Ég barðist í kvöld við stærsta þungavigtarmeistarann og hann leit út eins og viðvaningur. Fólk dró hæfileika mína í efa en ég gerði nóg til að vinna." Box Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sjá meira
Hnefaleikakappinn David Haye hafði í nótt betur gegn Rússanum risavaxna Nikolay Valuev í bardaga þeirra um WBA-heimsmeistaratignina í þungavigt. Haye er ekki lítill maður. Hann er 190 sentimetrar en samt 23 sentimetrum minni en Valuev og 45 kílóum léttari. Haye nýtti sér þó hraðann sinn og hleypti í raun Valuev aldrei nalægt sér allan bardagann. Hann komst meira að segja nálægt því að slá Rússann niður í tólftu og síðustu lotunni. Haye vann þó á stigum að lokum. Tveir af þremur dómurum gáfu Haye fleiri stig en sá þriðji gaf báðum jafn mörg stig. Hann er fyrsti Bretinn sem verður heimsmeistari í þungavigt síðan að Lennox Lewis hætti árið 2003. Haye hóf feril sinn í næsta þyngdarflokki fyrir neðan, cruiserweight, og er aðeins annar maðurinn í sögunni sem verður sem nær titli í þungavigt eftir að hafa fært sig upp um flokk. Hinn er Evander Holyfield. „Síðan ég var lítið barn hefur mig dreymt um að verða heimsmeistari í þungavigt," sagði Haye eftir bardagann. „Ég barðist í kvöld við stærsta þungavigtarmeistarann og hann leit út eins og viðvaningur. Fólk dró hæfileika mína í efa en ég gerði nóg til að vinna."
Box Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sjá meira