Massa fljótastur á lokaæfingunni 6. júní 2009 09:18 Konungur Istanbúl brautarinnar, Felipe Massa var fljótastur á lokaæfingunni fyrir tímatökuna. mynd: Getty Felipe Massa náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða í Istanbúl í morgun. Hann var þó aðeins o.039 sekúndum á undan Jarno Trulli á Toyota og 0.1 á undan Timo Glock á Toyota. Kazuki Nakajima á Williams var fjórði og Robert Kubica á BMW fimmti. Tímarnir vísa á skemmtilega og spennandi tímatöku sem hefst kl. 10.45 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og er útsendingin í opinni dagskrá. Aðeins hálf sekúnda var á milli fyrstu 10 bílanna á lokaæfingunni. Massa hefur verið fremstu ráslínu í Istanbúl í þrjú ár í röð og hefur einnig unnið mót síðustu þrjú ár. Ökumenn eru ekki vissir hvort betra er að nota mýkri eða harðari útgáfu Bridgestone dekkjana sem í boði eru og verður fróðlegt að sjá hvernig þeir spila úr því í tímatökunn Sjá brautarlýsingu og tölfræði Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Felipe Massa náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða í Istanbúl í morgun. Hann var þó aðeins o.039 sekúndum á undan Jarno Trulli á Toyota og 0.1 á undan Timo Glock á Toyota. Kazuki Nakajima á Williams var fjórði og Robert Kubica á BMW fimmti. Tímarnir vísa á skemmtilega og spennandi tímatöku sem hefst kl. 10.45 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og er útsendingin í opinni dagskrá. Aðeins hálf sekúnda var á milli fyrstu 10 bílanna á lokaæfingunni. Massa hefur verið fremstu ráslínu í Istanbúl í þrjú ár í röð og hefur einnig unnið mót síðustu þrjú ár. Ökumenn eru ekki vissir hvort betra er að nota mýkri eða harðari útgáfu Bridgestone dekkjana sem í boði eru og verður fróðlegt að sjá hvernig þeir spila úr því í tímatökunn Sjá brautarlýsingu og tölfræði
Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira