Arabísk fjölskylda kaupir BMW F1 15. september 2009 14:14 Vaxandi áhugi er á Formúlu 1 í Mið Austurlöndum og arabískir fjárfestar keppast við að komst í íþróttina á einn eða annan hátt. mynd: kappakstur.is Fyrirtæki sem spáði lengi í að kaupa Notts County knattspyrnufélagið hefur söðlað um og keypti í dag búnað Formúlu 1 liðs BMW, sem hefur verið til sölu síðustu vikurnar. Svissneskt fjárfestingafyrirtæki hefur milligöngu um kaupin, en Formúlu 1 lið BMW er staðsett í Hinwill í Sviss. Sá galli er á gjöf njarðar að BMW er ekki lengur með rétt til að keppa í Formúlu 1 2010 og þarf að bíða þess hvort FIA gefur liðinu leyfi til að verða fjórtánda liðið á ráslínu. FIA tilkynnti í dag tilkomu nýs liðs sem heitir Lotus og þar með er kvótinn fyrir 13 lið fylltur og 26 ökumenn. Kaupendur BMW liðsins verða því að bíða þess hvort FIA nær samningum við önnur keppnislið að fjórtánda liðið bætist við. Að baki kaupunum eru evrópskrar og arabískar fjölskyldur, en fyrsta Formúlu 1 mótið í Abu Dhabi fer fram í nóvember. Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Fyrirtæki sem spáði lengi í að kaupa Notts County knattspyrnufélagið hefur söðlað um og keypti í dag búnað Formúlu 1 liðs BMW, sem hefur verið til sölu síðustu vikurnar. Svissneskt fjárfestingafyrirtæki hefur milligöngu um kaupin, en Formúlu 1 lið BMW er staðsett í Hinwill í Sviss. Sá galli er á gjöf njarðar að BMW er ekki lengur með rétt til að keppa í Formúlu 1 2010 og þarf að bíða þess hvort FIA gefur liðinu leyfi til að verða fjórtánda liðið á ráslínu. FIA tilkynnti í dag tilkomu nýs liðs sem heitir Lotus og þar með er kvótinn fyrir 13 lið fylltur og 26 ökumenn. Kaupendur BMW liðsins verða því að bíða þess hvort FIA nær samningum við önnur keppnislið að fjórtánda liðið bætist við. Að baki kaupunum eru evrópskrar og arabískar fjölskyldur, en fyrsta Formúlu 1 mótið í Abu Dhabi fer fram í nóvember.
Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira