Eyjólfur Sverrisson hefur tilkynnt hvaða ellefu leikmenn hefja leik gegn Tékkum í dag. Leikið er á KR-vellinum og hefst leikurinn klukkan 15.30 en hann er liður í undankeppni Evrópumótsins.
Lið Íslands er þannig skipað:
Markvörður:
Óskar Pétursson.
Aðrir leikmenn:
Andrés Már Jóhannesson.
Hólmar Örn Eyjólfsson.
Hjörtur Logi Valgarðsson.
Almarr Ormarsson.
Birkir Bjarnason.
Skúli Jón Friðgeirsson.
Bjarni Þór Viðarsson.
Rúrik Gíslason.
Jóhann Berg Guðmundsson.
Guðlaugur Victor Pálsson.
Varamenn:
Haraldur Björnsson.
Jósef Kristinn Jósefsson.
Finnur Orri Margeirsson.
Jón Guðni Fjóluson.
Guðmundur Kristjánsson.
Alfreð Finnbogason.
Arnar Már Björgvinsson.