Sjálfstæðismenn stígi fram og afneiti nafnlausum auglýsingum 21. apríl 2009 12:10 Árni Páll Árnason, þingmaður og frambjóðandi Samfylkingarinnar, segir að Sjálfstæðisflokkurinn verði að stíga fram og afneita nafnlausum auglýsingum og stoppa nafnlausar vefsíður. Eins og við sögðum frá í fréttum okkar í gær réðust nokkur ungmenni inn á kosningaskrifstofur Samfylkingarinnar, Framsóknarflokksins og Sjálfsæðisflokksins í gærdag og slettu skyri og málningu á veggi, gólf og húsbúnað. Árni Páll Árnason, þingmaður og frambjóðandi Samfylkingarinnar segir leiðinlegt að svona komi upp. „Þetta er fyrst og fremst leiðinlegt og kannski ekki mikið um þetta að segja, en maður getur ekki komist hjá því að velta fyrir sér samhenginu í kosningabaráttunni. Við erum að sjá núna öðruvísi kosningabaráttu en við höfum séð áður. Við erum að sjá nafnlausar rógsvefsíður og nafnlausar rógsauglýsingar þar sem er verið að gera Samfylkingunni upp skoðanir og svo tyggja frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins þetta upp hver eftir öðrum. Mér finnst það líka vera orðin spurning um það að Sjálfstæðisflokkurinn stígi núna fram og afneiti þessum nafnlausu auglýsingum og stoppi þessar nafnlausu vefsíður, stoppi nafnlausar auglýsingabirtingar," segir Árni Páll. Þingmaðurinn segir mikilvægt að kosningabaráttan byggi á málefnum. „Þannig að menn geti haft kosningaskrifstofur opnar og tekist á í greinum og auglýsingum, en við verðum að vita hverjir það eru sem standa að málflutningnum og fella grímurnar." Kosningar 2009 Tengdar fréttir Nýjar og ógeðfelldar aðferðir í kosningabaráttunni „Þetta er allavega ný aðferð í kosningabaráttunni hér á landi. Ég man eftir allnokkrum kosningabaráttum en ég man ekki eftir að því að auglýsingar séu birtar með þessum hætti. Þetta er nýtt og afar ógeðfellt," segir Sigrún Jónsdóttir framkvæmdarstjóri Samfylkingarinnar. 20. apríl 2009 14:36 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Árni Páll Árnason, þingmaður og frambjóðandi Samfylkingarinnar, segir að Sjálfstæðisflokkurinn verði að stíga fram og afneita nafnlausum auglýsingum og stoppa nafnlausar vefsíður. Eins og við sögðum frá í fréttum okkar í gær réðust nokkur ungmenni inn á kosningaskrifstofur Samfylkingarinnar, Framsóknarflokksins og Sjálfsæðisflokksins í gærdag og slettu skyri og málningu á veggi, gólf og húsbúnað. Árni Páll Árnason, þingmaður og frambjóðandi Samfylkingarinnar segir leiðinlegt að svona komi upp. „Þetta er fyrst og fremst leiðinlegt og kannski ekki mikið um þetta að segja, en maður getur ekki komist hjá því að velta fyrir sér samhenginu í kosningabaráttunni. Við erum að sjá núna öðruvísi kosningabaráttu en við höfum séð áður. Við erum að sjá nafnlausar rógsvefsíður og nafnlausar rógsauglýsingar þar sem er verið að gera Samfylkingunni upp skoðanir og svo tyggja frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins þetta upp hver eftir öðrum. Mér finnst það líka vera orðin spurning um það að Sjálfstæðisflokkurinn stígi núna fram og afneiti þessum nafnlausu auglýsingum og stoppi þessar nafnlausu vefsíður, stoppi nafnlausar auglýsingabirtingar," segir Árni Páll. Þingmaðurinn segir mikilvægt að kosningabaráttan byggi á málefnum. „Þannig að menn geti haft kosningaskrifstofur opnar og tekist á í greinum og auglýsingum, en við verðum að vita hverjir það eru sem standa að málflutningnum og fella grímurnar."
Kosningar 2009 Tengdar fréttir Nýjar og ógeðfelldar aðferðir í kosningabaráttunni „Þetta er allavega ný aðferð í kosningabaráttunni hér á landi. Ég man eftir allnokkrum kosningabaráttum en ég man ekki eftir að því að auglýsingar séu birtar með þessum hætti. Þetta er nýtt og afar ógeðfellt," segir Sigrún Jónsdóttir framkvæmdarstjóri Samfylkingarinnar. 20. apríl 2009 14:36 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Nýjar og ógeðfelldar aðferðir í kosningabaráttunni „Þetta er allavega ný aðferð í kosningabaráttunni hér á landi. Ég man eftir allnokkrum kosningabaráttum en ég man ekki eftir að því að auglýsingar séu birtar með þessum hætti. Þetta er nýtt og afar ógeðfellt," segir Sigrún Jónsdóttir framkvæmdarstjóri Samfylkingarinnar. 20. apríl 2009 14:36