Viðskipti erlent

Forstjóri GM segir af sér

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Rick Wagoner.
Rick Wagoner.

Rick Wagoner, forstjóri General Motors, sagði af sér í gær eftir að bandarísk stjórnvöld fóru fram á það við hann. Nú stefnir í að ríkisstjórnin komi bílaframleiðandanum til bjargar í annað skiptið með því að lána fyrirtækinu peninga og Chrysler-bílaverksmiðjunum um leið. Barack Obama Bandaríkjaforseti benti á það í síðustu viku að áralöng óstjórn bílaframleiðenda væri að hluta til orsök þess hve höllum fæti fyrirtækin standa nú.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×