Baoder: Neikvæðir fréttamenn kostuðu mig Ferrari sætið 7. september 2009 17:41 Luca Badoer hefur verið hluti af Ferrari í áratug, en var svekktur að fá ekki fleiri tækifæri sem keppnisökumaður. mynd: kappakstur.is Ítalinn Luca Badoer telur að fjölmiðlamem hafi kostað hann sæti hjá Ferrari, sem hefur verið tekið yfir af Giancarlo Fisichella. Badoer ók í tveimur mótum í stað Felipe Massa, en lauk keppni í síðasta sæti í þeim báðum. "Þeir sem skrifa skilja ekki hvaða skaða þeit geta gert. Umræða fjölmiðlamanna átti stóran þátt í því að ég fékk ekki fleiri tækifæri með Ferrari", sagði Baoder í samtali við Gazetta Sportiva. "En draumur minn rættist og ég keyrði tvö mót fyrir Ferrari. Ég mun geta sagt börnum mínum það síðar á lfísleiðinni. Það eina sem ég mun sjá eftir er að fá ekki tækifæri til að keyra á Monza. Ég hélt ég fengi færi á að bæta mig á milli móta, en það var engin samningur slíkt í gangi. Fisichella er fljótur og ég er ánægður að draumur hans um að keyra fyrir Ferrari hefur ræst. Hann verður betri en ég, enda er hann búinn að keyra í keppni í mörg ár. Ég verð áfram hjá Ferrari, en mun ekki keppa í Formúlu 1", sagði Badoer. Sjá allt um Fisichella Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ítalinn Luca Badoer telur að fjölmiðlamem hafi kostað hann sæti hjá Ferrari, sem hefur verið tekið yfir af Giancarlo Fisichella. Badoer ók í tveimur mótum í stað Felipe Massa, en lauk keppni í síðasta sæti í þeim báðum. "Þeir sem skrifa skilja ekki hvaða skaða þeit geta gert. Umræða fjölmiðlamanna átti stóran þátt í því að ég fékk ekki fleiri tækifæri með Ferrari", sagði Baoder í samtali við Gazetta Sportiva. "En draumur minn rættist og ég keyrði tvö mót fyrir Ferrari. Ég mun geta sagt börnum mínum það síðar á lfísleiðinni. Það eina sem ég mun sjá eftir er að fá ekki tækifæri til að keyra á Monza. Ég hélt ég fengi færi á að bæta mig á milli móta, en það var engin samningur slíkt í gangi. Fisichella er fljótur og ég er ánægður að draumur hans um að keyra fyrir Ferrari hefur ræst. Hann verður betri en ég, enda er hann búinn að keyra í keppni í mörg ár. Ég verð áfram hjá Ferrari, en mun ekki keppa í Formúlu 1", sagði Badoer. Sjá allt um Fisichella
Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira