Rosberg og Nakajima fljótir á Spáni 8. maí 2009 13:41 Nico Rosberg var svekktur að bíllinn stöðvaðist í brautinnii í dag eftir að hann naði besta tíma. Mynd: Getty Images Williams ökumennirnir Nico Rosberg og Kazuki Nakajima náðu besta aksturstíma á seinni æfingu keppnisliða í Barcelona í dag, en heimamaðurinn Fernando Alonso á Renault náði þriðja besta tíma. Enn og aftur eru Ferrari og McLaren hvergi nærri toppnum. Rosberg hefur verið seigur á föstudagsæfingum á Williams bílnum, en brautin í Barcelona hefur kallað á endurbætur bílanna hjá öllum keppnisliðum. Bíll Rosberg stöðvaðist í miðri braut þegar mínúta var eftir af æfingunni og er óljóst hvað gerðist hjá honum. Rosberg varð 0.1 sekúndu á undan Nakajima, og Alonso var 0.2 sekúndum á eftir Rosberg. Sýnt verður brot af því besta frá æfingunum á Spáni kl. 19.30 í kvöld á Stöð 2 Sport. Nánar um mósthaldið Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Williams ökumennirnir Nico Rosberg og Kazuki Nakajima náðu besta aksturstíma á seinni æfingu keppnisliða í Barcelona í dag, en heimamaðurinn Fernando Alonso á Renault náði þriðja besta tíma. Enn og aftur eru Ferrari og McLaren hvergi nærri toppnum. Rosberg hefur verið seigur á föstudagsæfingum á Williams bílnum, en brautin í Barcelona hefur kallað á endurbætur bílanna hjá öllum keppnisliðum. Bíll Rosberg stöðvaðist í miðri braut þegar mínúta var eftir af æfingunni og er óljóst hvað gerðist hjá honum. Rosberg varð 0.1 sekúndu á undan Nakajima, og Alonso var 0.2 sekúndum á eftir Rosberg. Sýnt verður brot af því besta frá æfingunum á Spáni kl. 19.30 í kvöld á Stöð 2 Sport. Nánar um mósthaldið
Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira