Tiger finnur til með Mickelson Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. júní 2009 23:30 Tiger og Mickelson. Nordic Photos/AFP Tiger Woods segist ekki geta ímyndað sér það tilfinningalega álag sem Phil Mickelson verður undir á opna bandaríska mótinu næstu daga. Mickelson mætti síðar en aðrir kylfingar á Bethpage-völlinn þar sem hann vildi eyða afmælisdegi sínum með konu sinni sem var nýlega greind með brjóstakrabbamein. „Ég get ekki ímyndað mér hvernig er að taka á þeim vandamálum sem hann þarf að glíma við á hverjum degi. Ég tek hattinn ofan fyrir því hvernig hann hefur höndlað aðstæður því það er ekki auðvelt," sagði Tiger en Woods-hjónin hafa oft eytt tíma með Mickelson-hjónunum. „Við höfum spilað tvímenning í golfi sem og tennis. Það voru frábærir tímar. Ég og allir aðrir óska Amy Mickelson góðs bata og vonandi sjáum við hana aftur sem fyrst," bætti Tiger við. Golf Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods segist ekki geta ímyndað sér það tilfinningalega álag sem Phil Mickelson verður undir á opna bandaríska mótinu næstu daga. Mickelson mætti síðar en aðrir kylfingar á Bethpage-völlinn þar sem hann vildi eyða afmælisdegi sínum með konu sinni sem var nýlega greind með brjóstakrabbamein. „Ég get ekki ímyndað mér hvernig er að taka á þeim vandamálum sem hann þarf að glíma við á hverjum degi. Ég tek hattinn ofan fyrir því hvernig hann hefur höndlað aðstæður því það er ekki auðvelt," sagði Tiger en Woods-hjónin hafa oft eytt tíma með Mickelson-hjónunum. „Við höfum spilað tvímenning í golfi sem og tennis. Það voru frábærir tímar. Ég og allir aðrir óska Amy Mickelson góðs bata og vonandi sjáum við hana aftur sem fyrst," bætti Tiger við.
Golf Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira