FIA og FOTA semja um Formúlu 1 2. ágúst 2009 13:28 Samtök keppnisliða hafa samið við FIA og framtíð Formúlu 1 til ársins 2012 er því borgið. FIA, aþljóðabílasambandið og FOTA, samtök keppnisliða hafa undirritað samning til 31. desember 2012 sem nær yfir allt sem kemur að mótshaldi, tekjuskiptungu sjónvarpsréttar og öðru sem máli skiptir í rekstri mótaraðarinnar. Forráðamenn 12 keppnisliða hafa undirritað samningin, ef frá er talið lið BMW sem hyggst draga sig í hlé. Nokkrir aðilar eru að skoða að bjarga rekstri BMW og jafnvel taka hann yfir, en ef það gengur ekki gæti myndast gat fyrir nýtt lið að komast inn í Formúlu 1. Þrjú ný lið verða með á næsta ári. Þá hefur náðst samkomulag um lækkun rekstrarkostnaðar í næstu árum. Langvarandi deilum á milli þessara aðila er því lokið og næsta mál á dagskrá hjá samtökum keppnisliða er að gera Formúlu 1 áhorfendavænni eins og þau hafa lofað. Stendur til að bæta aðgengi áhorfenda að liðunum og lækka miðaverð, enda hafa á sumum mótum stúkurnar verið fámennari en síðustu ár. Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
FIA, aþljóðabílasambandið og FOTA, samtök keppnisliða hafa undirritað samning til 31. desember 2012 sem nær yfir allt sem kemur að mótshaldi, tekjuskiptungu sjónvarpsréttar og öðru sem máli skiptir í rekstri mótaraðarinnar. Forráðamenn 12 keppnisliða hafa undirritað samningin, ef frá er talið lið BMW sem hyggst draga sig í hlé. Nokkrir aðilar eru að skoða að bjarga rekstri BMW og jafnvel taka hann yfir, en ef það gengur ekki gæti myndast gat fyrir nýtt lið að komast inn í Formúlu 1. Þrjú ný lið verða með á næsta ári. Þá hefur náðst samkomulag um lækkun rekstrarkostnaðar í næstu árum. Langvarandi deilum á milli þessara aðila er því lokið og næsta mál á dagskrá hjá samtökum keppnisliða er að gera Formúlu 1 áhorfendavænni eins og þau hafa lofað. Stendur til að bæta aðgengi áhorfenda að liðunum og lækka miðaverð, enda hafa á sumum mótum stúkurnar verið fámennari en síðustu ár.
Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira