Dallas losar sig við Terrell Owens Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. mars 2009 13:20 Owens hefur lokið keppni í Dallas. Nordic Photos/Getty Images Jerry Jones, eigandi Dallas Cowboys, hefur ákveðið að losa sig við vandræðagemlinginn Terrell Owens. Jones segir það hafa verið nauðsynlegt liðsins vegna að losa sig við Owens. Nú geti liðið byrjað upp á nýtt. Owens var hjá Dallas-liðinu í þrjú ár. Spilaði oft á tíðum frábærlega en var jafn oft í blöðunum vegna misgáfulegra athafna utan vallar. Flestar af þeim fréttum snérust um viðhorf Owens til liðsins og leiksins en neikvæðni hans ku ekki hafa haft góð áhrif á hópinn. „Eftir tímabilið töluðum við um breytingar. Þessi ákvörðun var tekin með hagsmuni liðsins í huga. Nú munum við halda áfram með nýtt lið með nýju viðhorfi og á nýjum leikvangi," sagði Jones en Kúrekarnir hafa ekki unnið leik í úrslitakeppninni síðan 1996. Owens fór oft á tíðum á kostum með Cowboys og greip fleiri bolta fyrir snertimörkum en nokkur annar leikmaður í deildinni síðustu þrjú ár. Það er ekki síst honum að þakka að Tony Romo leikstjórnandi varð að stórstjörnu og fékk stóran samning. Þrátt fyrir það klikkaði liðið alltaf í úrslitakeppninni og nú var nóg komið að mati eigandans. Dallas hefur einnig losað sig við Adam „Pacman" Jones og Tank Johnson en þeir hafa báðir einnig verið í vandræðum utan vallar. Það er spurning hvað tekur við hjá hinum 35 ára gamla Owens. Dallas var hans þriðja lið á ferlinum en öll hans félög hafa losað sig við hann vegna neikvæðs viðhorfs. Frammistaðan hefur ekki skipt öllu. Erlendar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira
Jerry Jones, eigandi Dallas Cowboys, hefur ákveðið að losa sig við vandræðagemlinginn Terrell Owens. Jones segir það hafa verið nauðsynlegt liðsins vegna að losa sig við Owens. Nú geti liðið byrjað upp á nýtt. Owens var hjá Dallas-liðinu í þrjú ár. Spilaði oft á tíðum frábærlega en var jafn oft í blöðunum vegna misgáfulegra athafna utan vallar. Flestar af þeim fréttum snérust um viðhorf Owens til liðsins og leiksins en neikvæðni hans ku ekki hafa haft góð áhrif á hópinn. „Eftir tímabilið töluðum við um breytingar. Þessi ákvörðun var tekin með hagsmuni liðsins í huga. Nú munum við halda áfram með nýtt lið með nýju viðhorfi og á nýjum leikvangi," sagði Jones en Kúrekarnir hafa ekki unnið leik í úrslitakeppninni síðan 1996. Owens fór oft á tíðum á kostum með Cowboys og greip fleiri bolta fyrir snertimörkum en nokkur annar leikmaður í deildinni síðustu þrjú ár. Það er ekki síst honum að þakka að Tony Romo leikstjórnandi varð að stórstjörnu og fékk stóran samning. Þrátt fyrir það klikkaði liðið alltaf í úrslitakeppninni og nú var nóg komið að mati eigandans. Dallas hefur einnig losað sig við Adam „Pacman" Jones og Tank Johnson en þeir hafa báðir einnig verið í vandræðum utan vallar. Það er spurning hvað tekur við hjá hinum 35 ára gamla Owens. Dallas var hans þriðja lið á ferlinum en öll hans félög hafa losað sig við hann vegna neikvæðs viðhorfs. Frammistaðan hefur ekki skipt öllu.
Erlendar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira