Badoer fær annað tækifæri með Ferrari 24. ágúst 2009 11:04 Það var mikið álag á Luca Badoer eftir að hann lenti á brautinni Í Valencia. Luca Badoer frá Ítalíu keppir á ný með Ferrari á Spa brautinni í Belgíu um næstu helgi. Hann varð í síðasta sæti í Valencia á sunnudag. Þá hefur Ferrari stjórinn Stefano Domenciali gefið það út að engin von sé til þess að Michael Schumacher geti ekið í ár. Schumacher ræktar líkamann af kappi þessa dagana og það sögum byr undir báða vængi að hann gæti keppt síðar á árinu. "Ég vissi alltaf að það yrði erfitt að keppa á Valencia brautinni sem var ný fyrir mér á nýjum bíl. Ég tel að ég muni standa mun betur að vígi á Spa brautinni", sagði Badoer. Mótið í Valencia var sannkölluð eldskírn, hann komst úr 20 sæti á ráslínu á það 14 í fyrsta hring, en þá var keyrt aftan á hann. Aksturstímar hans voru upp og ofan og hann var 2 sekúndum á eftir besta tíma Timo Glock í einstökum hring. Mótið á Spa þykir alltaf spennandi og brautin er í uppáhaldi hjá flestum ökumönnum.Sjá brautarlýsingu á Spa Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Luca Badoer frá Ítalíu keppir á ný með Ferrari á Spa brautinni í Belgíu um næstu helgi. Hann varð í síðasta sæti í Valencia á sunnudag. Þá hefur Ferrari stjórinn Stefano Domenciali gefið það út að engin von sé til þess að Michael Schumacher geti ekið í ár. Schumacher ræktar líkamann af kappi þessa dagana og það sögum byr undir báða vængi að hann gæti keppt síðar á árinu. "Ég vissi alltaf að það yrði erfitt að keppa á Valencia brautinni sem var ný fyrir mér á nýjum bíl. Ég tel að ég muni standa mun betur að vígi á Spa brautinni", sagði Badoer. Mótið í Valencia var sannkölluð eldskírn, hann komst úr 20 sæti á ráslínu á það 14 í fyrsta hring, en þá var keyrt aftan á hann. Aksturstímar hans voru upp og ofan og hann var 2 sekúndum á eftir besta tíma Timo Glock í einstökum hring. Mótið á Spa þykir alltaf spennandi og brautin er í uppáhaldi hjá flestum ökumönnum.Sjá brautarlýsingu á Spa
Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira