Button byrjar vel á Spáni 8. maí 2009 09:35 Jenson Button var fljótastur á fyrstu æfingu keppnisliða í morgun. Bretinn Jenson Button á Brawn bíl byrjaði fyrstu æfingu Formúlu 1 liða vel. Hann náði besta tíma og var 0.355 sekúndum á undan Jarno Trulli á Toyota. Button hefur 12 stiga forskot í stigakeppni ökumanna á Rubens Barrichello, en Sebastian Vettel er þriðji í stigamótinu. Öll lið hafa gert miklar endurbætur á keppnisbílum sínum fyrir mótið um helgina og mesta athygli vekur að BMW eru með bíla í þriðja og fjórða sæti á fyrstu æfingu, en liðinu hefur ekki gengið vel á árinu. Robert Kubica varð 0.422 á eftir Button. Felipe Massa á Ferrari varð níundi og er hann fremstur ökumanna hjá stórliðunum tveimur, Ferrari og McLaren. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton var aðeins með fjórtánda besta tíma. Heimamaðurinn Fernando Alonso á Renault var á eftir Hamilton, en hann sagði í gær að hann bæri engan kala til Hamilton eftir viðureign þeirra innan McLaren liðsins 2007. Þá voru þeir liðsfélagar, en Alonso hætti hjá McLaren eftir eitt ár af þremur. Sjá nánar um mót helgarinnar. Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bretinn Jenson Button á Brawn bíl byrjaði fyrstu æfingu Formúlu 1 liða vel. Hann náði besta tíma og var 0.355 sekúndum á undan Jarno Trulli á Toyota. Button hefur 12 stiga forskot í stigakeppni ökumanna á Rubens Barrichello, en Sebastian Vettel er þriðji í stigamótinu. Öll lið hafa gert miklar endurbætur á keppnisbílum sínum fyrir mótið um helgina og mesta athygli vekur að BMW eru með bíla í þriðja og fjórða sæti á fyrstu æfingu, en liðinu hefur ekki gengið vel á árinu. Robert Kubica varð 0.422 á eftir Button. Felipe Massa á Ferrari varð níundi og er hann fremstur ökumanna hjá stórliðunum tveimur, Ferrari og McLaren. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton var aðeins með fjórtánda besta tíma. Heimamaðurinn Fernando Alonso á Renault var á eftir Hamilton, en hann sagði í gær að hann bæri engan kala til Hamilton eftir viðureign þeirra innan McLaren liðsins 2007. Þá voru þeir liðsfélagar, en Alonso hætti hjá McLaren eftir eitt ár af þremur. Sjá nánar um mót helgarinnar.
Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira