Massa heldur sjón á báðum augum 28. júlí 2009 18:24 Felipe Massa er hér í höndum sjúkraflutningsmanna skömmu eftir slysið á laugardaginn. Mynd: AFP Læknar tilkynntu í dag að Felipe Massa heldur sjón á báðum augum, en óttast var um vinstra augað sem varð fyrir hnjaski í óhappi hans á laugardaginn. Dino Altman, sem er sérstakur læknir Massa frá Brasííu sagði í dag að auga Massa hefði ekki orðið fyrir skaða. "Massa hefur opnað augað og getur séð og það virðist ekkert skemmt í auganu", sagði Altman eftir skoðun í dag. Massa man ekkert eftir slysinu á laugardaginn. Stefano Domenicali heimsótti Massa á spítalann í dag, en Ferrari þarf að ákveða varaökumann í stað Massa fyrir næsta mót. "Massa þekkti mig, en man ekkert eftir óhappinu. Hann tekur snöggum framförum dag frá degi og okkur hlakkar til að fá hann aftur. Við munum meta ástand hans með endurkomu um borð í Formúlu 1 bíl í huga", sagði Domenicali. Þá er ljóst að Michael Schumacher keppir ekki í stað Massa, þó ýmsir netmiðlar hafi gert að því skóna. Sjá nánar Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Læknar tilkynntu í dag að Felipe Massa heldur sjón á báðum augum, en óttast var um vinstra augað sem varð fyrir hnjaski í óhappi hans á laugardaginn. Dino Altman, sem er sérstakur læknir Massa frá Brasííu sagði í dag að auga Massa hefði ekki orðið fyrir skaða. "Massa hefur opnað augað og getur séð og það virðist ekkert skemmt í auganu", sagði Altman eftir skoðun í dag. Massa man ekkert eftir slysinu á laugardaginn. Stefano Domenicali heimsótti Massa á spítalann í dag, en Ferrari þarf að ákveða varaökumann í stað Massa fyrir næsta mót. "Massa þekkti mig, en man ekkert eftir óhappinu. Hann tekur snöggum framförum dag frá degi og okkur hlakkar til að fá hann aftur. Við munum meta ástand hans með endurkomu um borð í Formúlu 1 bíl í huga", sagði Domenicali. Þá er ljóst að Michael Schumacher keppir ekki í stað Massa, þó ýmsir netmiðlar hafi gert að því skóna. Sjá nánar
Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira