Þórunn Helga valin í landsliðið fyrir tvo vináttuleiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2009 18:57 Þórunn Helga Jónsdóttir í leikmannahópi Santos. Mynd/Heimasíða Santos Þórunn Helga Jónsdóttir, leikmaður brasilíska liðsins Santos, er eini nýliðinn í 20 manna hópi sem landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið fyrir vináttulandsleiki við England og Danmörku. Kvennalandsliðið spilar við England á heimavelli Colchester, fimmtudaginn 16. júlí en spilar síðan við Dani sunnudaginn 19. júlí á Wheatheafs Park sem er heimavöllur utandeildarliðsins Staines Town FC. Sigurður Ragnar velur aðeins tvo markverði í hópinn sem bendir til þess að hann ætlar aðeins að fara með tvo markverði til Finnlands. Landsliðshópurinn: Markverðir: Þóra Björg Helgadóttir, Kolbotn Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Varnarmenn Katrín Jónsdóttir, Val Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, Djurgården Ásta Árnadóttir, Tyresö Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, Örebro Erna Björk Sigurðardóttir, Breiðabliki Sif Atladóttir, Val Miðjumenn Edda Garðarsdóttir, Örebro Dóra María Lárusdóttir, Val Dóra Stefánsdóttir, LdB Malmö Hólmfríður Magnúsdóttir, Kristianstad Erla Steina Arnardóttir, Kristianstad Katrín Ómarsdóttir, KR Sara Björk Gunnarsdóttir, Breiðabliki Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstad Þórunn Helga Jónsdóttir, Santos Sóknarmenn Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristanstad Harpa Þorsteinsdóttir, Breiðabliki Rakel Hönnudóttir, Þór/KA Íslenski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-FH 0-2 | Tvö mörk Elísu í lokin tryggðu FH öll stigin Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
Þórunn Helga Jónsdóttir, leikmaður brasilíska liðsins Santos, er eini nýliðinn í 20 manna hópi sem landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið fyrir vináttulandsleiki við England og Danmörku. Kvennalandsliðið spilar við England á heimavelli Colchester, fimmtudaginn 16. júlí en spilar síðan við Dani sunnudaginn 19. júlí á Wheatheafs Park sem er heimavöllur utandeildarliðsins Staines Town FC. Sigurður Ragnar velur aðeins tvo markverði í hópinn sem bendir til þess að hann ætlar aðeins að fara með tvo markverði til Finnlands. Landsliðshópurinn: Markverðir: Þóra Björg Helgadóttir, Kolbotn Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Varnarmenn Katrín Jónsdóttir, Val Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, Djurgården Ásta Árnadóttir, Tyresö Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, Örebro Erna Björk Sigurðardóttir, Breiðabliki Sif Atladóttir, Val Miðjumenn Edda Garðarsdóttir, Örebro Dóra María Lárusdóttir, Val Dóra Stefánsdóttir, LdB Malmö Hólmfríður Magnúsdóttir, Kristianstad Erla Steina Arnardóttir, Kristianstad Katrín Ómarsdóttir, KR Sara Björk Gunnarsdóttir, Breiðabliki Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstad Þórunn Helga Jónsdóttir, Santos Sóknarmenn Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristanstad Harpa Þorsteinsdóttir, Breiðabliki Rakel Hönnudóttir, Þór/KA
Íslenski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-FH 0-2 | Tvö mörk Elísu í lokin tryggðu FH öll stigin Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti