Briatore bannaður frá Formúlu 1 21. september 2009 13:15 FIA dæmdi Renault í tveggja ára skilorðsbundið keppnisbann í Formúlu 1 fyrir að brjóta af sér í Singapúr í fyrra. FIA tók tilllit til þess að Pat Symonds og Flavio Briatore voru látnir fara frá liðinu, en þeir stóðu að baki því að Nelson Piquet var látinn keyra á vegg svo Fernando Alonso næði forystu í mótinu. Briatore fékk ótímabundið bann frá Formúlu 1 og má ekki taka þátt í íþróttinni á einn eða neinn hátt og Symonds fær á sama hátt fimm ára bann frá Formúlu 1. Briatore er umboðsmaður nokkurra ökumanna, m.a. Fernando Alonso og Mark Webber og má ekki hafa afskipti af þeim, keppnisliðum í öðrum akstursíþróttum á vegum FIA eða mótshaldi yfirhöfuð. FIA fríaði Nelson Piquet af allri ábyrgð þar sem hann bar vitni í málinu og Fernando Alonso var ekki talinn eiga neinn þátt í svindlinu á götum Singapúr í fyrra. Keppt verður á götum Singapúr um næstu helgi og má sjá brautarlýsingu af brautinni hér. Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
FIA dæmdi Renault í tveggja ára skilorðsbundið keppnisbann í Formúlu 1 fyrir að brjóta af sér í Singapúr í fyrra. FIA tók tilllit til þess að Pat Symonds og Flavio Briatore voru látnir fara frá liðinu, en þeir stóðu að baki því að Nelson Piquet var látinn keyra á vegg svo Fernando Alonso næði forystu í mótinu. Briatore fékk ótímabundið bann frá Formúlu 1 og má ekki taka þátt í íþróttinni á einn eða neinn hátt og Symonds fær á sama hátt fimm ára bann frá Formúlu 1. Briatore er umboðsmaður nokkurra ökumanna, m.a. Fernando Alonso og Mark Webber og má ekki hafa afskipti af þeim, keppnisliðum í öðrum akstursíþróttum á vegum FIA eða mótshaldi yfirhöfuð. FIA fríaði Nelson Piquet af allri ábyrgð þar sem hann bar vitni í málinu og Fernando Alonso var ekki talinn eiga neinn þátt í svindlinu á götum Singapúr í fyrra. Keppt verður á götum Singapúr um næstu helgi og má sjá brautarlýsingu af brautinni hér.
Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira