Briatore bannaður frá Formúlu 1 21. september 2009 13:15 FIA dæmdi Renault í tveggja ára skilorðsbundið keppnisbann í Formúlu 1 fyrir að brjóta af sér í Singapúr í fyrra. FIA tók tilllit til þess að Pat Symonds og Flavio Briatore voru látnir fara frá liðinu, en þeir stóðu að baki því að Nelson Piquet var látinn keyra á vegg svo Fernando Alonso næði forystu í mótinu. Briatore fékk ótímabundið bann frá Formúlu 1 og má ekki taka þátt í íþróttinni á einn eða neinn hátt og Symonds fær á sama hátt fimm ára bann frá Formúlu 1. Briatore er umboðsmaður nokkurra ökumanna, m.a. Fernando Alonso og Mark Webber og má ekki hafa afskipti af þeim, keppnisliðum í öðrum akstursíþróttum á vegum FIA eða mótshaldi yfirhöfuð. FIA fríaði Nelson Piquet af allri ábyrgð þar sem hann bar vitni í málinu og Fernando Alonso var ekki talinn eiga neinn þátt í svindlinu á götum Singapúr í fyrra. Keppt verður á götum Singapúr um næstu helgi og má sjá brautarlýsingu af brautinni hér. Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
FIA dæmdi Renault í tveggja ára skilorðsbundið keppnisbann í Formúlu 1 fyrir að brjóta af sér í Singapúr í fyrra. FIA tók tilllit til þess að Pat Symonds og Flavio Briatore voru látnir fara frá liðinu, en þeir stóðu að baki því að Nelson Piquet var látinn keyra á vegg svo Fernando Alonso næði forystu í mótinu. Briatore fékk ótímabundið bann frá Formúlu 1 og má ekki taka þátt í íþróttinni á einn eða neinn hátt og Symonds fær á sama hátt fimm ára bann frá Formúlu 1. Briatore er umboðsmaður nokkurra ökumanna, m.a. Fernando Alonso og Mark Webber og má ekki hafa afskipti af þeim, keppnisliðum í öðrum akstursíþróttum á vegum FIA eða mótshaldi yfirhöfuð. FIA fríaði Nelson Piquet af allri ábyrgð þar sem hann bar vitni í málinu og Fernando Alonso var ekki talinn eiga neinn þátt í svindlinu á götum Singapúr í fyrra. Keppt verður á götum Singapúr um næstu helgi og má sjá brautarlýsingu af brautinni hér.
Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira