Ferguson: Kannski sér dómarinn að sér Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. maí 2009 09:17 Darren Fletcher fær rauða spjaldið í gær. Nordic Photos / Getty Images Alex Ferguson, stjóri Manchester United, vonast innilega til þess að Roberto Rosetti dómari viðurkenni að það hafi verið mistök að reka Darren Fletcher af velli í leik Manchester United og Arsenal í gær. United vann leikinn, 3-1, og tryggði sér þar með sæti í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fletcher verður hins vegar í banni í leiknum. Ferguson vill meina að Fletcher hafi alls ekki átt skilið að fá rautt í leiknum. „Dómarinn mun vonandi skoða atvikið sjálfur án þess að einhver skikki hann til þess," sagði Ferguson eftir leikinn í gær. „Það var augljóst að boltinn tók aðra stefnu en við ættum ekki að biðja hann um þetta. Hann er fær dómari og nægilega sanngjarn til að skoða þetta sjálfur. Það er víst ekki hægt að áfrýja spjaldinu og ef það er tilfallið er það gríðarlega slæmt fyrir drenginn," sagði Ferguson og átti þar við Fletcher. „Darren er einn sá allra heiðarlegasti leikmaður í knattspyrnunni og það er mikil sorg fyrir hann að missa af úrslitaleiknum." Knattspyrnusamband Evrópu getur vissulega dregið rauða spjaldið til baka ef Rosetti dómari fer fram á það í skýrslu sinni sem hann skilar inn í dag. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira
Alex Ferguson, stjóri Manchester United, vonast innilega til þess að Roberto Rosetti dómari viðurkenni að það hafi verið mistök að reka Darren Fletcher af velli í leik Manchester United og Arsenal í gær. United vann leikinn, 3-1, og tryggði sér þar með sæti í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fletcher verður hins vegar í banni í leiknum. Ferguson vill meina að Fletcher hafi alls ekki átt skilið að fá rautt í leiknum. „Dómarinn mun vonandi skoða atvikið sjálfur án þess að einhver skikki hann til þess," sagði Ferguson eftir leikinn í gær. „Það var augljóst að boltinn tók aðra stefnu en við ættum ekki að biðja hann um þetta. Hann er fær dómari og nægilega sanngjarn til að skoða þetta sjálfur. Það er víst ekki hægt að áfrýja spjaldinu og ef það er tilfallið er það gríðarlega slæmt fyrir drenginn," sagði Ferguson og átti þar við Fletcher. „Darren er einn sá allra heiðarlegasti leikmaður í knattspyrnunni og það er mikil sorg fyrir hann að missa af úrslitaleiknum." Knattspyrnusamband Evrópu getur vissulega dregið rauða spjaldið til baka ef Rosetti dómari fer fram á það í skýrslu sinni sem hann skilar inn í dag.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira