Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Brasilíski knattspyrnumaðurinn Vinícius Júnior er stanslaust orðaður við félög í Sádí Arabíu en segist sjálfur vilja nýjan samning við Real Madrid eins fljótt og auðið er. Fótbolti 3.3.2025 19:33
Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Carlo Ancelotti, þjálfari Evrópu- og Spánarmeistara Real Madríd, segir sína menn þurfa að vakna fyrir komandi leiki í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 3.3.2025 07:01
Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Írinn Michael Noonan varð á dögunum næstyngsti leikmaðurinn til að skora í Evrópukeppnum karla. Þetta mark stráksins fékk menn til að fletta upp í sögubókunum og setja saman lista yfir þá allra yngstu. Fótbolti 23.2.2025 12:00
„Fullkomið kvöld“ Kylian Mbappé skoraði öll þrjú mörkin þegar Evrópumeistarar Real Madríd unnu 3-1 sigur á Manchester City og tryggðu sér farseðilinn í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Eðlilega talaði hann um hið fullkomna kvöld að leik loknum. Fótbolti 19. febrúar 2025 22:48
PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit París Saint-Germain niðurlægði Brest þegar liðin mættust í síðari leiknum í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þar sem PSG vann fyrri leikinn 3-0 og leik kvöldsins 7-0 þá var staðan í einvíginu 10-0 PSG í vil. Fótbolti 19. febrúar 2025 22:16
Mbappé magnaður og meistararnir áfram Evrópumeistarar Real Madríd eru komnir áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir frækinn 3-1 sigur á Manchester City. Kylian Mbappé laug því ekki að hann væri að nálgast sitt besta form en hann skoraði öll þrjú mörk Real í kvöld. Fótbolti 19. febrúar 2025 19:31
Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Umspilinu fyrir sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lýkur í kvöld með fjórum leikjum. Sá stærsti án efa seinni leikur ríkjandi Evrópumeistara Real Madrid við Englandsmeistara Manchester City. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem bókað er að kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins sem verða að sjálfsögðu allir sýndir á sportrásum Stöðvar 2. Fótbolti 19. febrúar 2025 17:30
Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Gian Piero Gasperini, þjálfari Atalanta á Ítalíu, var allt annað en sáttur við Ademola Lookman, leikmann liðsins, eftir 3-1 tap fyrir Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 19. febrúar 2025 15:46
Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Rafael Toloi, fyrirliði Atalanta frá Ítalíu, missti gjörsamlega hausinn í 3-1 tapi liðsins fyrir Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Honum gekk erfiðlega að fóta sig er hann hugðist hefna sín á andstæðingi. Fótbolti 19. febrúar 2025 14:01
Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Nicky Hayen, þjálfari Club Brugge, er að gera frábæra hluti með liðið í Meistaradeildinni en belgíska félagið komst í gærkvöldi í sextán liða úrslit keppninnar. Fótbolti 19. febrúar 2025 11:03
Sjáðu Bæjara bókstaflega tækla sig áfram og öll hin mörkin í Meistaradeildinni Bayern München, Club Brugge, Feyenoord og Benfica komust öll áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Nú má sjá mörkin úr leikjum gærkvöldsins hér inn á Vísi. Fótbolti 19. febrúar 2025 08:18
Ancelotti svarar Guardiola: Trúir ekki sjálfur því sem hann er að segja Carlo Ancelotti, þjálfari Evrópu- og Spánarmeistara Real Madríd, segir engar líkur að Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, trúi því að Englandsmeistarar City eigi aðeins eitt prósent möguleika á að fara áfram úr einvígi liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 19. febrúar 2025 07:01
Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Bayern München er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þökk sé jöfnunarmarki í uppbótartíma gegn Celtic, lokatölur 1-1. Club Brugge vann frækinn 3-1 útisigur á Atalanta og Benfica gerði 3-3 jafntefli við Mónakó sem dugði til. Fótbolti 18. febrúar 2025 22:22
Feyenoord sló AC Milan út Feyenoord er komið áfram í Meistaradeild Evrópu eftir 1-1 jafntefli gegn AC Milan í Mílanó. Þar sem fyrri leik liðanna lauk með 1-0 sigri Feyenoord er hollenska félagið komið í 16-liða úrslit á meðan AC Milan er úr leik. Fótbolti 18. febrúar 2025 19:49
Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er vongóður um að Erling Haaland geti spilað seinni leikinn á móti Real Madrid í umspili um laust sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 17. febrúar 2025 13:01
Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Breski söngvarinn Rod Stewart sló heldur betur í gegn í beinum útsendingum TNT Sport og CBS frá leik Celtic og Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu í gær. Þar viðurkenndi Stewart að hann væri búinn að fá sér nokkra. Fótbolti 13. febrúar 2025 10:31
Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Bayern München og Benfica eru í góðum málum eftir fyrri leiki í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Öll mörkin úr leikjunum fjórum í gær má nú sjá á Vísi. Fótbolti 13. febrúar 2025 07:33
Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Það kom eitthvað upp á milli stórstjarnanna Erling Haaland og Kylian Mbappé eftir leik Manchester City og Real Madrid í Meistaradeildinni í vikunni. Fótbolti 12. febrúar 2025 23:02
Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Bayern München, Benfica, PSV Eindhoven og Club Brugge fara öll með eins marks forskot í seinni leikinn í umspili Meistaradeildarinnar. Fótbolti 12. febrúar 2025 22:00
Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Dramatíkin var mikil á lokakafla stórskemmtilegs leiks Manchester City og Real Madrid í gærkvöld. Öll mörkin úr leikjunum fjórum í gær, í umspili um sæti í 16-liða úrslitum, má nú sjá á Vísi. Fótbolti 12. febrúar 2025 08:01
„Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Stuðningsmenn Manchester City mættu til leiks á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gærkvöldi með risastóran fána þar sem þeir skutu vel á Real Madrid. Fótbolti 12. febrúar 2025 07:30
Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Jude Bellingham var hetja Real Madrid í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Manchester City með síðustu snertingu leiksins. Fótbolti 11. febrúar 2025 22:49
Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Borussia Dortmund og Juventus unnu bæði í kvöld fyrri leiki sína í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar karla í fótbolta. Fótbolti 11. febrúar 2025 22:18
Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Real Madrid er í góðum málum eftir dramatískan 3-2 útisigur á Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 11. febrúar 2025 22:00