Brawn á flugi, afhroð McLaren og Ferrari 4. apríl 2009 10:32 Jenson Button verður fremstur á ráslínu í Malasíu á morgun. Hann var fljótastur í tímatökum í dag. Mynd: AFP Jenson Button á Brawn Mercedes náði besta tíma í tímatökum á Sepang brautinni í Malasíu í dag. Tímatakan var mjög jöfn og spennandi, en Jarno Trulli rétt missti af fremsta stað á ráslínu til Buttons. McLaren og Ferrari gekk illa í tímatökunni. Felipe Massa féll út í fyrstu umferð af þremur og verður sextándi á ráslínu. Meistarinn Lewis Hamilton er þrettándi og tveir aðrir meistarar, Kimi Raikkönen níundi og Fernando Alonso tíundi. Nýju reglurnar virðast virka vel og hafa ruglað röð efstu manna frá fyrri árum, allavega í fyrstu mótum ársins. Button vann fyrsta mót árins og leiðir því stigakeppni ökumanna og Brawn lið hans er með gott forskot í stigakeppni bílasmiða. Rubens Barrichello lenti í því að bíll var fyrir honum í brautinni í hröðum hring og hann hyggst gera athugsemd við dómara útaf því. Bein útsending er frá kappakstrinum í Malasíu kl. 8.30 í fyramálið og er útsendingin í opinni dagskrá. sjá nánar um tímatökuna og mótshaldið Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Jenson Button á Brawn Mercedes náði besta tíma í tímatökum á Sepang brautinni í Malasíu í dag. Tímatakan var mjög jöfn og spennandi, en Jarno Trulli rétt missti af fremsta stað á ráslínu til Buttons. McLaren og Ferrari gekk illa í tímatökunni. Felipe Massa féll út í fyrstu umferð af þremur og verður sextándi á ráslínu. Meistarinn Lewis Hamilton er þrettándi og tveir aðrir meistarar, Kimi Raikkönen níundi og Fernando Alonso tíundi. Nýju reglurnar virðast virka vel og hafa ruglað röð efstu manna frá fyrri árum, allavega í fyrstu mótum ársins. Button vann fyrsta mót árins og leiðir því stigakeppni ökumanna og Brawn lið hans er með gott forskot í stigakeppni bílasmiða. Rubens Barrichello lenti í því að bíll var fyrir honum í brautinni í hröðum hring og hann hyggst gera athugsemd við dómara útaf því. Bein útsending er frá kappakstrinum í Malasíu kl. 8.30 í fyramálið og er útsendingin í opinni dagskrá. sjá nánar um tímatökuna og mótshaldið
Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira