23% áhorf á Formúlu 1 30. nóvember 2009 10:24 Lewis Hamilton er vinsæll kappaksturskappi og kominn í vaxmyndasafn í London. FIA, alþjóðabílasambandið hefur afráðið að 19 Formúlu 1 mót verði árið 2010, en það er tveimur fleira en var í ár. Öll mót verða í beinni í útsendingu á Stöð 2 Sport eins og tvö síðustu ár. Áhorf hefur mælst gott á íþróttina hérlendis, en hæst bar mótið í Mónakó með 23% áhorf, en það hefur verið með vinsælustu mótunum síðustu ár. Kappaksturinn í Kanada verður aftur á dagskrá og nýtt mót í Suður Kóreu. Nokkrar breytingar verða á útfærslu Formúlu 1 á næsta ári og verður bannað að bæta bensíni á keppnisbíla, en dekkjaskipti leyfð. Þá verða fjögur ný lið á ráslínunni og 26 ökumenn í stað 20 í ár. Fjöldi nýrra ökumanna kemur til sögunnar og margir ökumenn skipa um lið, en Jenson Button, heimsmeistarinn er farinn til McLaren og verður þar með Lewis Hamilton. Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
FIA, alþjóðabílasambandið hefur afráðið að 19 Formúlu 1 mót verði árið 2010, en það er tveimur fleira en var í ár. Öll mót verða í beinni í útsendingu á Stöð 2 Sport eins og tvö síðustu ár. Áhorf hefur mælst gott á íþróttina hérlendis, en hæst bar mótið í Mónakó með 23% áhorf, en það hefur verið með vinsælustu mótunum síðustu ár. Kappaksturinn í Kanada verður aftur á dagskrá og nýtt mót í Suður Kóreu. Nokkrar breytingar verða á útfærslu Formúlu 1 á næsta ári og verður bannað að bæta bensíni á keppnisbíla, en dekkjaskipti leyfð. Þá verða fjögur ný lið á ráslínunni og 26 ökumenn í stað 20 í ár. Fjöldi nýrra ökumanna kemur til sögunnar og margir ökumenn skipa um lið, en Jenson Button, heimsmeistarinn er farinn til McLaren og verður þar með Lewis Hamilton.
Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira