Kæra Ferrari gegn FIA dómtekin 19. maí 2009 11:09 Ferrari vill ekki utgjaldaþak á rekstrarkostnað upp á 40 miljón pund á næsta ári. Ferrari leggur inn formlega kæru fyrir franskan dómara í dag gagnvart FIA í París í dag. Ferrari liiðið er ósátt við nýjar reglur um rekstrarkostnað sem FIA ætlar að taka í notkun á næsta ári. Ferrari vill með athugasemdum sínum við dómara hefta það að reglurnar verði teknar í notkun og forsvarsmenn liðsins telja að FIA hafi ekki rétt til að setja þak á rekstrarkostnað keppnisliða, eins og sambandið vill gera. FIA vill setja útgjaldaþak upp á 40 miljónir punda á ársgrundvelli, að frátöldum kostnaði vegna vélakaupa, markaðsmála og launa ökumanna. Fjölmörg lið eru ósátt við þessa hugmynd, en þrjú lið af sjö eru sátt, þar sem þetta þýðir mun minni rekstrarkostnað. Þá skapar þetta nýjum aðilum tækifæri til þátttöku. Efnameiri liðin telja að útgjaldaþakið muni hefta framför og framþróun í Formúlu 1 og hafa hótað að keppa ekki 2010 ef reglurnar gangi eftir. FIA hefur þegar sagt að ef það tapi málinu í París í dag, þá verði áfrýjað. Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ferrari leggur inn formlega kæru fyrir franskan dómara í dag gagnvart FIA í París í dag. Ferrari liiðið er ósátt við nýjar reglur um rekstrarkostnað sem FIA ætlar að taka í notkun á næsta ári. Ferrari vill með athugasemdum sínum við dómara hefta það að reglurnar verði teknar í notkun og forsvarsmenn liðsins telja að FIA hafi ekki rétt til að setja þak á rekstrarkostnað keppnisliða, eins og sambandið vill gera. FIA vill setja útgjaldaþak upp á 40 miljónir punda á ársgrundvelli, að frátöldum kostnaði vegna vélakaupa, markaðsmála og launa ökumanna. Fjölmörg lið eru ósátt við þessa hugmynd, en þrjú lið af sjö eru sátt, þar sem þetta þýðir mun minni rekstrarkostnað. Þá skapar þetta nýjum aðilum tækifæri til þátttöku. Efnameiri liðin telja að útgjaldaþakið muni hefta framför og framþróun í Formúlu 1 og hafa hótað að keppa ekki 2010 ef reglurnar gangi eftir. FIA hefur þegar sagt að ef það tapi málinu í París í dag, þá verði áfrýjað.
Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira