Heitar umræður útaf reglubreytingum 20. mars 2009 13:39 Felipe Massa og forráðamenn Ferrari ræða málin fyrir komandi tímabil. mynd: kappakstur.is Ökumenn og forráðamenn liða eru ekki á eitt sáttir með nýjasta útspil FIA varðandi reglubreytingar fyrir komandi tímabil og aðferðir við að minnka kostnað á næstu árum. Sumir styðja nýtt kerfi til að ákvarða heimsmeistara, það að flest gull ráði sigrum, en aðrir telja regluna allt of seint til komna. Lewis Hamilton, heimsmeistari segir ekki gott að ný regla sé ákveðinn 10 dögum fyrir fyrsta mót. Michael Schumacher og Fernando Alonso hafa tjáð sig á svipaðan hátt í vikunni. Forseti Ferrari segir hættulegt að breyta hlutum svo skömmu fyrir mót. "Svona skyndibreytingar er ekki góðar fyrir Formúlu 1 og virka ekki vel á áhorfendur, blaðamenn eða þá sem fjárfesta í íþróttinni. Þá höfum við unnið mikið í því að minnka kostnað í Formúlu 1 og nýjast útspil FIA hvað það varðar er ekki rétt tímasett. Það er mikilvægt að hafa gott jafnvægi á hlutum og óþarfi að það hrikti í stoðum varðandi störf manna og rekstur fyrirtækja", sagði Luca Montezemolo hjá Ferrari. FIA vill setja þak á þær upphæðir sem Formúlu 1 lið setja í íþróttina, til að minnka rekstrarkostnað. Viðmið FIA er 30 miljónir sterlingspunda, en stærstu liðin hafa varið allt að tífalt þeirri upphæð á hverju ári.Sjá nánar um málið Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ökumenn og forráðamenn liða eru ekki á eitt sáttir með nýjasta útspil FIA varðandi reglubreytingar fyrir komandi tímabil og aðferðir við að minnka kostnað á næstu árum. Sumir styðja nýtt kerfi til að ákvarða heimsmeistara, það að flest gull ráði sigrum, en aðrir telja regluna allt of seint til komna. Lewis Hamilton, heimsmeistari segir ekki gott að ný regla sé ákveðinn 10 dögum fyrir fyrsta mót. Michael Schumacher og Fernando Alonso hafa tjáð sig á svipaðan hátt í vikunni. Forseti Ferrari segir hættulegt að breyta hlutum svo skömmu fyrir mót. "Svona skyndibreytingar er ekki góðar fyrir Formúlu 1 og virka ekki vel á áhorfendur, blaðamenn eða þá sem fjárfesta í íþróttinni. Þá höfum við unnið mikið í því að minnka kostnað í Formúlu 1 og nýjast útspil FIA hvað það varðar er ekki rétt tímasett. Það er mikilvægt að hafa gott jafnvægi á hlutum og óþarfi að það hrikti í stoðum varðandi störf manna og rekstur fyrirtækja", sagði Luca Montezemolo hjá Ferrari. FIA vill setja þak á þær upphæðir sem Formúlu 1 lið setja í íþróttina, til að minnka rekstrarkostnað. Viðmið FIA er 30 miljónir sterlingspunda, en stærstu liðin hafa varið allt að tífalt þeirri upphæð á hverju ári.Sjá nánar um málið
Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti