Pressan ekki Ferrari stjóranum ofviða 22. júlí 2009 08:51 Ferrari hefur ekki fengið eins mikla athygli á þessu ári, en Felipe Massa náði þó þriðja sæti í síðustu keppni. Stefano Domenicali er ekki að kikna undan álaginu þó Ferrari hafi ekki gengið sem skyldi á þessu keppnistímabili og Red Bull og Brawn berjist um titilinn. Ferrari, Renault, BMW, McLaren og Toyota stórliðin klikkuðu öll á hönnum 2009 bílsins og sum liðanna hafa sett meiri vigt á næsta ár. "Ég er búinn að vera í Formúlu 1 í 20 ár og veit að hlutirnir ganga í bylgjum. Það er alltaf pressa á starfsmönnum Ferrrari. Maður verður að taka mótbyr jafn vel og meðbyr. Maður er engin stjarna þó titlar vinnist eður ei. Framkvæmdarstjóri verður að hafa jafnaðargeð, sama á hverju gengur", sagði Domenicali. Ferrari keppir á brautinni í Ungverjalandi um helgina, en Felipe Massa náði þriðja sæti í síðustu keppni sem var á Nurburgring. Liðið á ekki möguleika í titil bílasmiða eða ökumanna og skoðar á næstunni að setja meiri vinnu í 2010 bílnn en 2009 tækið. "Við verðum að gæta þess að halda andanum innan liðsins í lagi, þó hlutirnir hafi ekki gengið upp í ár. Það er ekkert neikvætt við að vinna ekki, það er bara reynsla sem menn læra af og eflast", sagði Domenicali. Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Stefano Domenicali er ekki að kikna undan álaginu þó Ferrari hafi ekki gengið sem skyldi á þessu keppnistímabili og Red Bull og Brawn berjist um titilinn. Ferrari, Renault, BMW, McLaren og Toyota stórliðin klikkuðu öll á hönnum 2009 bílsins og sum liðanna hafa sett meiri vigt á næsta ár. "Ég er búinn að vera í Formúlu 1 í 20 ár og veit að hlutirnir ganga í bylgjum. Það er alltaf pressa á starfsmönnum Ferrrari. Maður verður að taka mótbyr jafn vel og meðbyr. Maður er engin stjarna þó titlar vinnist eður ei. Framkvæmdarstjóri verður að hafa jafnaðargeð, sama á hverju gengur", sagði Domenicali. Ferrari keppir á brautinni í Ungverjalandi um helgina, en Felipe Massa náði þriðja sæti í síðustu keppni sem var á Nurburgring. Liðið á ekki möguleika í titil bílasmiða eða ökumanna og skoðar á næstunni að setja meiri vinnu í 2010 bílnn en 2009 tækið. "Við verðum að gæta þess að halda andanum innan liðsins í lagi, þó hlutirnir hafi ekki gengið upp í ár. Það er ekkert neikvætt við að vinna ekki, það er bara reynsla sem menn læra af og eflast", sagði Domenicali.
Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira