Neyðaraðgerð bjargaði lífi Massa 27. júlí 2009 21:41 Samstarfsmenn Massa senda honum kveðjur á mótinu á sunnudaginn. mynd: kappakstur.is Brasilíumaðurinn Felipe Massa hefur verið vakinn úr dái, en honum hefur verið haldið meira og minna sofandi síðan hann lenti í óhappi í tímatökum í Búdapest á laugardag. Sérstakur blaðamannafundur var haldin á AEK spítalanum í Búdapest í kvöld. "Massa hefur skánað síðustu 24 tíma og líðan hans er stöðug. Við tókum hann úr öndunarvél og hættum að svæfa hann milli vakninga. Hann er syfjaður, en svaraði spurningum og gat hreyft hendur og fætur eftir leiðbeiningum. Massa er hitalaus og við höfum trú á því að hann jafni sig betur á næstu dögum", sagði Zsiros, læknir á AEK spítalanum í Búdapest. Enn er óljóst hvort Massa varð fyrir augnskaða, þar sem bólgur og mar hafa hamlað því að hann gæti opnað vinstra augað almennilega. Læknar segja að neyðaraðgerð á laugardag hafi bjargað lífi Massa eftir óhappið.Sjá nánar um ástand Massa Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Brasilíumaðurinn Felipe Massa hefur verið vakinn úr dái, en honum hefur verið haldið meira og minna sofandi síðan hann lenti í óhappi í tímatökum í Búdapest á laugardag. Sérstakur blaðamannafundur var haldin á AEK spítalanum í Búdapest í kvöld. "Massa hefur skánað síðustu 24 tíma og líðan hans er stöðug. Við tókum hann úr öndunarvél og hættum að svæfa hann milli vakninga. Hann er syfjaður, en svaraði spurningum og gat hreyft hendur og fætur eftir leiðbeiningum. Massa er hitalaus og við höfum trú á því að hann jafni sig betur á næstu dögum", sagði Zsiros, læknir á AEK spítalanum í Búdapest. Enn er óljóst hvort Massa varð fyrir augnskaða, þar sem bólgur og mar hafa hamlað því að hann gæti opnað vinstra augað almennilega. Læknar segja að neyðaraðgerð á laugardag hafi bjargað lífi Massa eftir óhappið.Sjá nánar um ástand Massa
Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira