Daniela Samulski frá Þýskalandi bætti heimsmetið í 50 metra baksundi í dag. Metið sló hún á heimavelli í Berlín þar sem þýska meistaramótið fer fram.
Hún synti á 27.61 sekúndu og bætti fyrra met um 6 hundraðshluta úr sekúndu.
Þetta er annað heimsmetið sem sett er á mótinu. Britta Steffen setti í gær heimsmet í 100 metra skriðsundi kvenna.
Tvö heimsmet í sundi í Þýskalandi

Mest lesið






Fjögur lið sýnt LeBron áhuga
Körfubolti


Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“
Íslenski boltinn

