Vesturbæingar og Seltirningar fjölmenntu á Gróttuvöll í kvöld þar sem fyrsti KSÍ-leikur nágrannaliðanna Gróttu og KR fór fram.
Með liði Gróttu leika margir fyrrum leikmenn KR sem gáfu sínum gömlu félögum ekkert eftir í kvöld.
Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins, skellti sér út á Nes í blíðunni í kvöld og tók nokkrar myndir af leiknum.
Þær má sjá í albúminu hér að neðan.