Ferrari spáir þjáningum í Bahrain 23. apríl 2009 17:11 Ferrari hefur ekki átt sjéns í mótssigra á árinu á meðan Brawn og Red Bull hafa farið á kostum. Stefano Domenicali framkvæmdarstjjóri Ferrari er ekki sérlega bjartsýnn fyrir mótið í Bahrain um helgina. Felipe Massa vann mótið í fyrra, en hann býst ekki við sigri á ný. "Tímabilið hefur verið okkur erfitt. Við vissum að það yrði erfitt í Kína og við munum þjást í Bahrain", segir Domenicali um væntanlegt mót. "Ég vona að það fari að rofa til eftir spænska kappaksturinn, en svo fremi að keppinautar okkar taki ekki stórstígum framförum. Við erum að vinna hörðum höndum að því að bæta okkur. Við höfum samt ekki gefist upp á titilsókninni. Það eru enn 252 stig í pottinum. Það er ekki í hugmyndafræði Ferrari að gefast upp", sagði Domenicali. Fjallað er um vanda Ferrari í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20.00. Þá er rætt við mótorsport verkfræðinginn Guðmund Guðmundsson. Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Stefano Domenicali framkvæmdarstjjóri Ferrari er ekki sérlega bjartsýnn fyrir mótið í Bahrain um helgina. Felipe Massa vann mótið í fyrra, en hann býst ekki við sigri á ný. "Tímabilið hefur verið okkur erfitt. Við vissum að það yrði erfitt í Kína og við munum þjást í Bahrain", segir Domenicali um væntanlegt mót. "Ég vona að það fari að rofa til eftir spænska kappaksturinn, en svo fremi að keppinautar okkar taki ekki stórstígum framförum. Við erum að vinna hörðum höndum að því að bæta okkur. Við höfum samt ekki gefist upp á titilsókninni. Það eru enn 252 stig í pottinum. Það er ekki í hugmyndafræði Ferrari að gefast upp", sagði Domenicali. Fjallað er um vanda Ferrari í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20.00. Þá er rætt við mótorsport verkfræðinginn Guðmund Guðmundsson.
Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira