Guðni Ágústsson setur hús sitt á sölu 22. janúar 2009 08:00 Guðni Ágústsson hugsar sér til hreyfings en er ekki að flýja land. „Flytja til útlanda? Ertu galinn? Ég er Íslendingur fram í fingurgóma,“ segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins. Glæsilegt einbýlishús hans á Selfossi, 209 fermetrar auk bílskúrs á besta stað við Ölfusá, hefur nú verið sett á sölu. Fasteignamarkaðurinn lýsir húsinu sem einstöku, hiti í gólfum, glæsistofur þar sem hátt er til lofts og vítt til veggja með fallegum arni. „Skáli er út af stofum. Afar fallegs útsýnis nýtur úr stofum og úr skála yfir Ölfusá og víðar“, og þannig má áfram telja: „Baðherbergi er stórt og með glugga, flísalagt í gólf og veggi og bæði með hornbaðkari með nuddi og gólfsturtu með glerveggjum.“ Ekki er gefið upp verð á húsi Guðna en samkvæmt auglýsingu er fasteignamat þess rúmar 35 milljónir króna og brunabótamat rúmar 45 milljónir. Gera má ráð fyrir að væntanlegir kaupendur verði að reiða fram mun hærri upphæð fyrir þetta óðalssetur. Ljóst má vera að Guðni frá Brúnastöðum hefur enginn kotbóndi verið á Selfossi. Sjálfur vill hann lítt tjá sig um hvað valdi því að hann er nú að selja. „Allir í þessu samfélagi eru að hugsa um sín mál. En ég ætla ekkert að ræða það frekar við þig hvernig ég hagræði mínum eignum,“ segir Guðni. Hann vill ekki heldur segja um hvað standi til með búsetu og hvar hún er nema menn geta treyst því að Guðni Ágústsson er ekki að flýja land. - jbg Hús og heimili Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Fleiri fréttir Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Sjá meira
„Flytja til útlanda? Ertu galinn? Ég er Íslendingur fram í fingurgóma,“ segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins. Glæsilegt einbýlishús hans á Selfossi, 209 fermetrar auk bílskúrs á besta stað við Ölfusá, hefur nú verið sett á sölu. Fasteignamarkaðurinn lýsir húsinu sem einstöku, hiti í gólfum, glæsistofur þar sem hátt er til lofts og vítt til veggja með fallegum arni. „Skáli er út af stofum. Afar fallegs útsýnis nýtur úr stofum og úr skála yfir Ölfusá og víðar“, og þannig má áfram telja: „Baðherbergi er stórt og með glugga, flísalagt í gólf og veggi og bæði með hornbaðkari með nuddi og gólfsturtu með glerveggjum.“ Ekki er gefið upp verð á húsi Guðna en samkvæmt auglýsingu er fasteignamat þess rúmar 35 milljónir króna og brunabótamat rúmar 45 milljónir. Gera má ráð fyrir að væntanlegir kaupendur verði að reiða fram mun hærri upphæð fyrir þetta óðalssetur. Ljóst má vera að Guðni frá Brúnastöðum hefur enginn kotbóndi verið á Selfossi. Sjálfur vill hann lítt tjá sig um hvað valdi því að hann er nú að selja. „Allir í þessu samfélagi eru að hugsa um sín mál. En ég ætla ekkert að ræða það frekar við þig hvernig ég hagræði mínum eignum,“ segir Guðni. Hann vill ekki heldur segja um hvað standi til með búsetu og hvar hún er nema menn geta treyst því að Guðni Ágústsson er ekki að flýja land. - jbg
Hús og heimili Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Fleiri fréttir Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Sjá meira