Ævintýraleg samskipti við Breta vegna Icesave 24. apríl 2009 12:21 Geir mætti á fund utanríkisnefndar Alþinis í morgun. Atburðarrásin í kringum samskipti breskra og íslenskra stjórnvalda vegna Icesave málsins voru með ævintýralegum hætti segir Siv Friðleifsdóttir. Utanríkisnefnd Alþingis fjallaði í morgun um trúnaðargögn sem varðar Icesave deilurnar. Mikil leynd hvílir yfir gögnunum sem eru komin frá rannsóknarnefnd Alþingis - en gögnin snúa að samskiptum íslenskra og breskrar stjórnvalda vegna Icesave deilunnar. Forsætisráðherra veitti utanríkisnefnd Alþingis aðgang að gögnunum með sérstöku leyfi rannsóknarnefndarinnar. Utanríkisnefnd fjallaði um málið á tæplega tveggja tíma fundi í morgun. Meðal þeirra sem mættu á fund nefndarinnar var Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. „Ég sat hérna sem varamaður. Það var verið að fara yfir atburði sem gerðust í október, ekki nýtt fyrir mér en það var talið rétt að veita utanríkisnefnd í trúnaði aðgang að gögnum frá þessum tíma. og við fórum yfir þetta vel og vandlega," sagði Geir „Við erum bundin trúnaði um upplýsingarnar sem komu fram en ég vil þó segja að atburðarrásin er mun ævintýralegri heldur en ég gat nokkru sinni ímyndað mér. þannig að maður er hálf sleginn yfir upplýsingunum sem þó komu fram bæði í gögnunum og svo í tali nefndarmanna," sagði Siv Friðleifsdóttir. Siv gat lítið tjáð sig um málið vegna trúnaðar. En vísaði til þess að forsætisráðherra hafi leyfi til að opna gögnin fyrir almenningi. „Mér finnst eðlilegt að Jóhanna Sigurðardóttiir upplýsi um þau gögn sem komu fram hér. þetta var ævintýraleg atburðarrás. Mjög sérstök. Ég vil samt ekki dæma neinn. Það er enn orð á móti orði varðandi icesave ábyrgðirnar. Þannig að málið hefur ekki skýrst neitt sérstaklega eftir þennan fund en atburðarrásin er óneitanlega mjög ævintýraleg," segir Siv. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira
Atburðarrásin í kringum samskipti breskra og íslenskra stjórnvalda vegna Icesave málsins voru með ævintýralegum hætti segir Siv Friðleifsdóttir. Utanríkisnefnd Alþingis fjallaði í morgun um trúnaðargögn sem varðar Icesave deilurnar. Mikil leynd hvílir yfir gögnunum sem eru komin frá rannsóknarnefnd Alþingis - en gögnin snúa að samskiptum íslenskra og breskrar stjórnvalda vegna Icesave deilunnar. Forsætisráðherra veitti utanríkisnefnd Alþingis aðgang að gögnunum með sérstöku leyfi rannsóknarnefndarinnar. Utanríkisnefnd fjallaði um málið á tæplega tveggja tíma fundi í morgun. Meðal þeirra sem mættu á fund nefndarinnar var Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. „Ég sat hérna sem varamaður. Það var verið að fara yfir atburði sem gerðust í október, ekki nýtt fyrir mér en það var talið rétt að veita utanríkisnefnd í trúnaði aðgang að gögnum frá þessum tíma. og við fórum yfir þetta vel og vandlega," sagði Geir „Við erum bundin trúnaði um upplýsingarnar sem komu fram en ég vil þó segja að atburðarrásin er mun ævintýralegri heldur en ég gat nokkru sinni ímyndað mér. þannig að maður er hálf sleginn yfir upplýsingunum sem þó komu fram bæði í gögnunum og svo í tali nefndarmanna," sagði Siv Friðleifsdóttir. Siv gat lítið tjáð sig um málið vegna trúnaðar. En vísaði til þess að forsætisráðherra hafi leyfi til að opna gögnin fyrir almenningi. „Mér finnst eðlilegt að Jóhanna Sigurðardóttiir upplýsi um þau gögn sem komu fram hér. þetta var ævintýraleg atburðarrás. Mjög sérstök. Ég vil samt ekki dæma neinn. Það er enn orð á móti orði varðandi icesave ábyrgðirnar. Þannig að málið hefur ekki skýrst neitt sérstaklega eftir þennan fund en atburðarrásin er óneitanlega mjög ævintýraleg," segir Siv.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira