Þeir Hjörvar Hafliðason, starfsmaður íslenskra getrauna, og Hannes Jónsson, formaður KKÍ, fá væntanlega frí frá því að draga í Subwaybikarnum á næstunni.
Þeim félögum tókst nefnilega að draga saman lítt spennandi viðureignir í sextán liða úrslitunum í dag.
Leikirnir fara fram dagana 5.-7. desember.
Drátturinn:
Konur
Grindavík b - Njarðvík
Haukar - Valur
Laugdælir - Stjarnan
Keflavík b - Þór Ak.
Skallagrímur - Fjölnir
Keflavík - Grindavík
KR - Hamar
Snæfell situr hjá
Karlar
Breiðablik - ÍBV
Skallagrímur - Fjölnir
Grindavík - Ármann
Laugdælir - Tindastóll
Valur - Keflavík
Snæfell - Hamar
Hrunamenn - Njarðvík
KFÍ - ÍR