Hamilton fremstur á ráslínu 31. október 2009 14:10 Lewis Hamilton verður fremstur á ráslínu í Abu Dhabi á sunnudag. mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton á McLaren verður fremstur á ráslínu í mótinu í Abu Dhabi á morgun eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum í dag. Sebastian Vettel og Mark Webber á Red Bull eru í næstu sætum á eftir og þá ökumenn meistaraliðsins Brawn, Rubens Barrichello og Jenson Button. "Það er stórkostleg að keyra þessa braut og mótssvæðið er vel heppnað. Ég ætla mér sigur í mótinu og verður spennandi að takast á við dagsbritu og flóðljósum", sagði Hamilton. "Þetta svæði er bara magnað og ég býst við að margir vilji sækja mótið heim. Ég er búinn að heimsækja, Bahrain, Dubai og Abu Dhabi og við höfun fengið frábærar móttökur hjá öllum", sagði Hamilton. Mótið á sunnudag er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 12.30. Sjá aksturstíma og brautarlýsingu Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton á McLaren verður fremstur á ráslínu í mótinu í Abu Dhabi á morgun eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum í dag. Sebastian Vettel og Mark Webber á Red Bull eru í næstu sætum á eftir og þá ökumenn meistaraliðsins Brawn, Rubens Barrichello og Jenson Button. "Það er stórkostleg að keyra þessa braut og mótssvæðið er vel heppnað. Ég ætla mér sigur í mótinu og verður spennandi að takast á við dagsbritu og flóðljósum", sagði Hamilton. "Þetta svæði er bara magnað og ég býst við að margir vilji sækja mótið heim. Ég er búinn að heimsækja, Bahrain, Dubai og Abu Dhabi og við höfun fengið frábærar móttökur hjá öllum", sagði Hamilton. Mótið á sunnudag er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 12.30. Sjá aksturstíma og brautarlýsingu
Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira