Branson fengur fyrir Formúlu 1 19. febrúar 2009 11:49 Richard Branson eigandi Virgiin er margfaldur miljarðamæirngur. Mynd: Getty Images Bernie Ecclestone telur að það yrði mikill fengur fyrir Formúlu 1 ef miljarðamæringurinn Richard Branson kaupir búnað Honda liðsins, eins og rætt hefur verið í fjölmiðlum í Englandi síðustu daga. Honda menn segja þó að ekkert sé frágengið í þeim málum og Formúlu deildinni gætu verið lokað, þrátt fyrir umleitanir ýmissa aðila. Nick Fry og Ross Brawn eru að vinna í því að halda liðinu á floti með öllum ráðum, enda er búið að hanna og smíða bíl liðsins. Jenson Button og Bruno Senna bíða enn eftir því hvort liðið verður starfrækt eður ei. Ein hugmynd er í gangi sem þýðir að Fry og Brawn eignast liðið og nota styrktarfé sem fylgir Senna í rekstrarkostnað. Honda gæti hugsanlega styrkt liðið eitthað áfram, þó Mercedes muni sjá liðinu fyrir vélum. "Ég myndi taka Virgin og Richard Branson opnum örmum. Hann er týpa sem ég kann vel við og persónuleiki sem okkur vantar í Formúlu 1", sagði Ecclestone. Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bernie Ecclestone telur að það yrði mikill fengur fyrir Formúlu 1 ef miljarðamæringurinn Richard Branson kaupir búnað Honda liðsins, eins og rætt hefur verið í fjölmiðlum í Englandi síðustu daga. Honda menn segja þó að ekkert sé frágengið í þeim málum og Formúlu deildinni gætu verið lokað, þrátt fyrir umleitanir ýmissa aðila. Nick Fry og Ross Brawn eru að vinna í því að halda liðinu á floti með öllum ráðum, enda er búið að hanna og smíða bíl liðsins. Jenson Button og Bruno Senna bíða enn eftir því hvort liðið verður starfrækt eður ei. Ein hugmynd er í gangi sem þýðir að Fry og Brawn eignast liðið og nota styrktarfé sem fylgir Senna í rekstrarkostnað. Honda gæti hugsanlega styrkt liðið eitthað áfram, þó Mercedes muni sjá liðinu fyrir vélum. "Ég myndi taka Virgin og Richard Branson opnum örmum. Hann er týpa sem ég kann vel við og persónuleiki sem okkur vantar í Formúlu 1", sagði Ecclestone.
Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira