Schumacher keppir í meistaramóti ökumanna 2. nóvember 2009 18:48 Brautin í Bejing er tilbúinn fyrir kappakstur bestu ökumanna heims. mynd: kappakstur.is Michael Schumacher, Jenson Button og Sebastian Vettel verða meðal keppenda á meistaramóti ökumanna á Olympíuleikvanginum í Bejing í Kína á morgun. Mótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst mósthaldið kl. 12.00 og stendur í þrjá tíma. Michael Schumacher og Sebastian Vettel unnu landsflokkin í fyrra, sem keppt er í á morgun. Á miðvikudag verður keppt í einstaklingsflokki, en þann flokk vann Sebastian Loeb á síðasta ári. Átjan ökumenn keppa í meistaramóti ökumanna og eru meistarar úr ýmsum mótaröðum meðal keppenda. Sigurvegari úr Dakar rallinu, rallmeistarar, mótorhjólameistarar og keppa ökumenn á mismunandi ökutækjum á samhliðabraut á leikvanginum sem búið er að malbika. Þá verða ýmsir áhættuökumenn með skemmtiatriði á milli umferða í kappakstrinum. Keppendur í mótinu eru eftirfarandi: Michael Schumacher Jenson Button David Coulthard Chad Reed Mick Doohan Marcus Gronholm Miko Hirvonen Yvan Muller Chichert Guerlan Sebastin Vettel Emanuel Pirro Clivio Piccone Travis Pastrana Ginile DeVilliers Andy Pirlaux Travis Pastana Foust Tanner Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Michael Schumacher, Jenson Button og Sebastian Vettel verða meðal keppenda á meistaramóti ökumanna á Olympíuleikvanginum í Bejing í Kína á morgun. Mótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst mósthaldið kl. 12.00 og stendur í þrjá tíma. Michael Schumacher og Sebastian Vettel unnu landsflokkin í fyrra, sem keppt er í á morgun. Á miðvikudag verður keppt í einstaklingsflokki, en þann flokk vann Sebastian Loeb á síðasta ári. Átjan ökumenn keppa í meistaramóti ökumanna og eru meistarar úr ýmsum mótaröðum meðal keppenda. Sigurvegari úr Dakar rallinu, rallmeistarar, mótorhjólameistarar og keppa ökumenn á mismunandi ökutækjum á samhliðabraut á leikvanginum sem búið er að malbika. Þá verða ýmsir áhættuökumenn með skemmtiatriði á milli umferða í kappakstrinum. Keppendur í mótinu eru eftirfarandi: Michael Schumacher Jenson Button David Coulthard Chad Reed Mick Doohan Marcus Gronholm Miko Hirvonen Yvan Muller Chichert Guerlan Sebastin Vettel Emanuel Pirro Clivio Piccone Travis Pastrana Ginile DeVilliers Andy Pirlaux Travis Pastana Foust Tanner
Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira