Hart var lagt að mér að hætta 12. júní 2009 05:30 Dr. Sigríður Benediktsdóttir er hagfræðingur í rannsóknarnefnd Alþingis. Hún telur að enn sé samstarfsgrundvöllur í nefndinni.fréttablaðið/pjetur „Ég staðfesti orð Jóns [Daníelssonar hagfræðings] um að það hafi verið lagt hart að mér að segja af mér," segir Sigríður Benediktsdóttir, nefndarmaður í rannsóknarnefnd Alþingis. Jón sagði í samtali við Eyjuna.is í gær að ekki væri rétt, sem haft var eftir Páli Hreinssyni, formanni rannsóknarnefndarinnar, í Fréttablaðinu í gær, að ekki hefði verið lagt að Sigríði að hætta í nefndinni, heldur hefði afsögn hennar verið rædd sem einn möguleiki af mörgum, færi svo að hún yrði metin vanhæf. Jón rifjaði upp að Sigríður hefði sagt sér að nefndarmennirnir tveir, Páll Hreinsson og Tryggvi Gunnarsson, hefðu lagt hart að sér að víkja. Umræða um vanhæfi Sigríðar hófst eftir að Jónas Friðrik Jónsson, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins, skrifaði formanni nefndarinnar og sagði Sigríði ekki lengur treystandi eftir að hún sagðist telja að bankahrunið mætti rekja meðal annars til andvaraleysis eftirlitsstofnana. Jónas telur að þessar yfirlýsingar byggi ekki á staðreyndum, heldur á „tilfinningum, hugsanlega lituðum af ómálefnalegum fréttaflutningi fjölmiðla og viðhorfum ákveðinna stjórnmálamanna". Sigríður telur að enn sé samstarfsgrundvöllur í rannsóknarnefnd Alþingis, þrátt fyrir allt sem gengið hefur á. Ekki náðist í Pál Hreinsson í gær. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
„Ég staðfesti orð Jóns [Daníelssonar hagfræðings] um að það hafi verið lagt hart að mér að segja af mér," segir Sigríður Benediktsdóttir, nefndarmaður í rannsóknarnefnd Alþingis. Jón sagði í samtali við Eyjuna.is í gær að ekki væri rétt, sem haft var eftir Páli Hreinssyni, formanni rannsóknarnefndarinnar, í Fréttablaðinu í gær, að ekki hefði verið lagt að Sigríði að hætta í nefndinni, heldur hefði afsögn hennar verið rædd sem einn möguleiki af mörgum, færi svo að hún yrði metin vanhæf. Jón rifjaði upp að Sigríður hefði sagt sér að nefndarmennirnir tveir, Páll Hreinsson og Tryggvi Gunnarsson, hefðu lagt hart að sér að víkja. Umræða um vanhæfi Sigríðar hófst eftir að Jónas Friðrik Jónsson, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins, skrifaði formanni nefndarinnar og sagði Sigríði ekki lengur treystandi eftir að hún sagðist telja að bankahrunið mætti rekja meðal annars til andvaraleysis eftirlitsstofnana. Jónas telur að þessar yfirlýsingar byggi ekki á staðreyndum, heldur á „tilfinningum, hugsanlega lituðum af ómálefnalegum fréttaflutningi fjölmiðla og viðhorfum ákveðinna stjórnmálamanna". Sigríður telur að enn sé samstarfsgrundvöllur í rannsóknarnefnd Alþingis, þrátt fyrir allt sem gengið hefur á. Ekki náðist í Pál Hreinsson í gær.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent